Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Blaðsíða 1
SJOMANNABLAÐIII UÍKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XIII. árg. 10. tbl. Reykjavík, október 1951. Landhelgismálið efst d baugi Hinn 11. september síðastliSinn gaf ríkisstjórnin út tilkynningu, sem snerti landhelgismáliS. Er þar í fyrstu greint frá því, að hún hafi ákveSiS að senda tvo áheyrnarfulltrúa til Haag, til þess að vera viSstadda málflutninginn fyrir alþjóSadómstólnum í landhelgisdeilu Breta og NorSmanna. Er ekki nema gott eitt um þa8 að segja, að Islendingar fylgist sem bezt með því, sem þar fer fram. En fréttatilkynningu þessari var ekki þar með lokiS. SíSustu orSin eru á þá /eíð, að meZan beðiS sé eftir úrslitum norsk-brezku deilunnar þyki rétt að láta reglugerdina um friðun fiskimi'Sa fyrir NorSurlandi ekki ná til fleiri áSila en hún þegar nœr til. Óhætt mun að fullyrSa, að niSurlag fréttatilkynningar þessarar hafi komiS mörgum á óvaft og valdiS eigi alllitlum vonbrigSum þeim stóra og sívaxandi hóp manna, sem skiliS hefur nauSsyn þess, að sókn okkar í landhelgismálinu sé ákveSin og hiklaus, þar sem svo mikiS er í húfi. En í tilkynningu þessari felst raunverulega þaS, að Bretar skuli enn um sinn njóta forréttinda í íslenzkri landhelgi, enda þótt hinn illrœmdi landhelgissamningur Dana og Breta falli úr gildi 3. oktöber nœstkomandi. Með 'óSrum orSum: Vi8 eigum að friSa einnar mílu svæSi fyrir bllu NorSurlandi, þar sem Bretar einir fá að veiöa og athafna sig, en bllum oSrum þjóSum, Islendingum líka, eru bannaðar veiSar. Þetta eru svo ískyggileg og alvarleg tíSindi, að þau hafa slegiS óhug á menn, eigi sízt víSs vegar vestan lands og norSan, þar sem báta- flotinn og þar meS afkoma sjávarþorpanna er í bráSurn voSa sakir ágengni togara, sérstaklega hinna brezku. BlaSiS Dagur á Akureyri, sem jafnan hefur látiS landhelgismáWS röggsamlega og drengi- lega til sín taka, birtir um þessa fréttatilkynningu ríkisstjórnarinnar ágœta grein hinn 19. sept. sídastliSinn. Segir þar meðal annars: „Þegar reglugerSin um stœkkun landhelginnar fyrir NorSurlandi kom til framkvœmda í fyrra, bar einn skugga á framkvœmdina. I krafti brezk-danska sáttmálans frá 1901 áttu brezkir tpgarar að fá að veiSa einni mílu nær landi en önnur skip, þeir áttu ekki að hlíta línu, sem dregin er fjórar mílur frá Horni og Langanesi, heldur máttu þeir enn um sinn, einir togara, sækja inn á flóa og firfii samkvœmt gömlu landhelgisákvæSunum. Enda þótt hin nýja reglugerS kippti að verulegu leyti fótunum undan togveiSum vélbáta hér fyrir NorSurlandi og hefSi þannig beinlínis mikil áhrif á afkomu útvegsins Iiér, sœttu menn sig vib' þetta, af því að þeir skildu höfudnaúSsyn baráttunnar fyrir friSun landgrunnsins og þeir treystu því, að forréttindi Breta yrSu afnumin jafnskjótt og samningar leyfSu. Nú hefur þessi óviSunandi áðstafia veruS VÍKI N G U R 257

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.