Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Side 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Side 1
SJÖMANNABLAÐIÐ UÍKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XIII. árg. 10. tbl. Reykjavík, október 1951. LandhelgísmáliÖ efst á baugi Hinn 11. september sí'Sastli'Sinn gaf ríkisstjórnin út tilkynningu, sem snerti landhelgismálið. Er þar í fyrstu greint frá því, að hún hafi ákveóió a<5 senda tvo áheyrnarfulltrúa til Haag, til þess að vera vÍSstadda málflutninginn fyrir alþjó'Sadómstólnum í landhelgisdeilu Breta og Nor'ðmanna. Er ekki nema gott eitt um þaó að segja, að íslendingar fylgist sem bezt með því, sem þar fer fram. En fréttatilkynningu þessari var ekki þar með lokió. Sí'ðustu oróin eru á þá leid, að meðaa ðeðtð sé eftir úrslitum norsk-brezku deilunnar þyki rétt að láta regluger'Sina um fridun fiskimióa fyrir Noróurlandi ekki ná til fleiri atUla en hún þegar nœr til. Óhætt mun að fullyi’Sa, að niðurlag fréttatilkynningar þessarar hafi komiS mörgum á óvart og valdiS eigi alllitlum vonbrigSum þeini stóra og sívaxandi hóp manna, sem skiliS hefur nauSsyn þess, að sókti okkar í landhelgismálinu sé ákveöin og hiklaus, þar sem svo tnikiS er í húfi. En í tilkynningu þessari felst raunverulega þaS, að Bretar skuli enn um sinn njóta forréttinda í íslenzkri landhelgi, enda þótt hinn illrœmdi landhelgissamningur Dana og Breta falli úr gildi 3. október nœstkomandi. Með óSrum orSum: ViS eigurn að friSa einnar mílu svœSi fyrir öllu NorSurlandi, þar sem Bretar einir fá að veiöa og athafna sig, en öllum ö'örum þjó'ðum, Islendingum líka, eru bannaöar veiöar. Þetta eru svo ískyggileg og alvarleg lí'Sindi, að þau hafa slegiö óhug á menn, eigi sízt víös vegar vestan lands og nor'ðan, þar sem báta■ flotinn og þar með afkotna sjávarþorpanna er í braSutn voöa sakir ágengtii togara, sérstaklega hinna brezku. Blaöiö Dagur á Akureyri, sem jafnan hefur látiö landhelgismáli'8 röggsamlega og drengi- lega til sín taka, birtir um þessa fréttatilkynningu ríkisstjórnarinnar ágœta grein hinn 19. sept. síöastliöinn. Segir þar meSal annars: „Þegar reglugeröin um stœkkitn landhelginnar fyrir Noröurlandi kom til framkvœmda í fyrra, bar einn skugga á framkvœmdina. í krafti brezk-danska sátlmálans frá 1901 áttu brezkir tpgarar að fú að veiöa einni mílu nœr latidi en önnur skip, þeir áttu ekki að hlíta línu, sem dregin er fjórar mílur frá Horni og Latiganesi, heldur máttu þeir enn um sinn, einir togara, sœkja inn á flóa og firöi samkvœmt gómlu landhelgisákvœöunum. Enda þótt hin nýja reglugerð kippti að verulegu leyti fótunum undan togveiöum vélbáta hér fyrir Noröurlandi og hefði þannig beinlínis tnikil áhrif á afkotnu útvegsins liér, sœttu menn sig við þetta, af því að þeir skildu liöfuðnauðsyn baráttunnar fyrir friðun landgrunnsins og þeir treystu því, að forréttindi Breta yrðu afnumin jafnskjótt og samningar leyfðu. Nú hefur þessi óviðunandi aðstaða verið V í K I N G U R 257

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.