Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Side 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Side 1
Minningarspj öld DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNÁ fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík, skrifstofu Sjómannadagsráðs Grófinn 1, sími 80788 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, tóbaksverzlunin Boston, Laugaveg 8, bókaverzl- uninni Fróði Leifsgötu 4, verzlunin Laugateigur Laugateig 41 og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar- firði bjá V. Long. Hreinsum, málum, framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum. Slippfélagið í Reykjavík Símar: 2309, 2909, 3009. — Símnefni: Slippen. TEL LANDS OG SJÁVAR þarfnast véltækni nútímana traust og nákvæmt viðhald. VÉR BJÓÐUM YÐUR: Þaulvana fagmenn. Fullkomnar nýtízku vinnuvélar. Ákjósanleg vmnugkilyrði. Vélaverzlun vor er jafnan byrg af hverskonar efni til járnsmíða og pípulagna. Vélsmiðjan Héðinn h.f. Sírni 1365. — Seljaveg 2. Kaupir allar tegundir af lýsi, hrognum og tómar tunnur. — Selur tómar lýsistunnur, kol og salt. Bernh. Petersen Reykjavík . Sími 1570 . Símnefni: Bemhardo. Sjómeiin! Vandaðar vörur. - Sanngjarnt verð. Ullarfulnaður nllsk. Vinnufatnaður. Sjófatnaður, allar tej. Gúmmístígvél. Tréskóstígvél. Bræðurnir Ormsson Vesturgötu 3. — Sími 1467. Vélsmiðja, vélaviðgerðir, bvers konar rafvirkjun. — UMBOÐ FYRIR DIESEL MÓTORA — Ragnar Jónsson hœataréttarlögmaður . Laugaveg 8 . Símí 7752. Aðatoð við samningagerðir og stofnun fyrirttekja og félaga. Unnjón með eignum og önnur slík umsýsla. The Belfast Bopework Cownpany, Ltd. Belfast, Norður-lrland. EinkaumboSsmenn: V. Sigurðsson & Snæbjörnsson h.f. Aðalstrœti 4. — Sími 3425. — Símnefni: Vimar. FRAMLEIÐA: Alls konar manillatóg, sísaltóg, grastóg, botnvörpugarn bindi- garn, netagarn, þorskanet o. fl. , The Belfast Ropeworlc Company, Ltd., er stœrsta fyrirtæki heimsins í sinni grein, og hefur selt framleiðsluvörur sínar til Islands í áratugi. ATHUGIÐ: Belfast-dragnótatógið með „græna þræðinum" er bezta dragnóta- tógið ó markaðnum. Jafngildir fylli- lega bezta danska dragnótagarninu, er hér þekktist fyrir styrjöldina.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.