Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Blaðsíða 6
Tilkynning til húsavátryggjenda utan Reykjavíkur Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar liækkar vísitala byggingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptúnum upp í 773 og í sveitum upp í 724, miðað við 1939. Vátryggingarverð tiúsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1951 og nemur bækkunin 33% frá núverandi vátryggingarverði, þó liækkar ekki vátryggingar- verð þeirra húsa, sem metin eru eftir 1. október 1950. Vátryggjendur þurfa því, vegna liækkunar á vátryggingarfjárbæð eigna þeirra að greiða liærra iðgjald á næsta gjalddaga, 15. október, en undanfarin ár, sem vísitölu liækkun nemur. Nánari upplýsingar hjá umboi'isinönnuin. DELTA er sú díesilvélin sem befur reynst bezl í fiskibátum hér. DELTA endist bátinn sé liún tekin nógu stór. Það er því rangt að kaupa aftur þær díesilvélar sem liafa reynst óviðráðan- legar í viðhaldskostnaði og viðgerðar- kostnaði. Það er einnig rangt að kaupa glóðarhöfuðsvélar sem eyða ónauðsynlega tugþúsundum í brennslukostnað á ári og sem verður að skipta um — fleyja — þegar þær fara að slitna. DELTA — MAK, 4-gengis diesilvélin er kraftmikil, spör og endingargóð. Hygginn útgerðar- maður velur Delta í bát sinn. Stuttur afgreiðslufrestur — Hagstætt verð. Sturlaugur Jónsson 8c Co. Hafnarstræti 15 — Sími 4680.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.