Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 1
Shell Rotella olíur Shell Talpa olíur ROTELLA GIGANTEA Rotclla Gigantea feða stóra hjólið) er að- clns stór í samanburði við aðrar skcljar sömu tegundar. Hún er aðelns rúmur þuml- ungur í þvermál, heíur vellagaða skel, dökkbláa eða rauðleita með fallegum bláum og hvítum deplum á neðri hliðinni. Hún finnst undan ströndum Japans. — Shell Talpa og Shell Rotella olíur eru meðal hinna fjölmörgu olíutegunda, sem Shcll framleiðir og nefndar eru eftir skeljum. Talpa olíuniar cru sérstaklega uniiar óblandaðar olíur, scm liafa mjög mikla mótstbðu gegn sýringu, og litla tilhneigingu til koksmyndunar. Olíur þessar hæfa sérstaklega vel til smurnings á alls konar dieselvélar, þar sem hcntugt þykir að nota óhlandaðar olíur. Þynnri tegundirnar (Talpa 10—20) eru mjög góðar til notkunar á vökvavindur og loftpressur aðrar en frystivélapressur. Rotella-olíurnar eru H. D. (Heavy Duty) olíur, sem hafa alla þá kosti, er slíkar olíur þurfa að hafa. Olíur þessar eru hlandaðar hreinsiefnum, sem eru sýringsverjandi og koma í veg fyrir óeðli- legt slit. Rotella-olíurnar eru sérstaklega unnar til notkun á hraðgengar dieselvélar og á aðrar þær vélar, sem H. D. olíur cru nauðsynlcgar. — Þessar úrvalssmurningsolíur eru fáanlegar í flestum lönd- utn hcims — um gæðin efasl enginn. RANNSÓKNIR SÉRFRÓÐRA MANNA FYRIR HVERJA STARFSGREIN Shell smurningsolíurnar eru árangur rannsókna, cr gcrðar eru uni allan heim. 1 hinni miklu rann- sóknarstöð Shell-félaganna í Thornton og í öðrmn Shell-rannsóknarstöðvum í Evrópu og Ameríku vinna vísindamenn og tækniscrfræðingar slcitulaust að því að kynna sér smurningsþarfir hinna ýmsu starfsgreina og rannsaka á hvern hátt bczt verði fyrir þeim séð. Þetta er sá trausti grundvóllur, er ótví- rætt hefur tryggl Shell forystuna á sviði smurningsolíuframleiðslu um allan heim. Merkið sem þjóðin velur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.