Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 14
þegar það fórst. Síberíumennirnir skáru kjöt- stykki af því handa hundum sínum, og Bencken- dorff rannsakaði magainnihald þess. Þar voru brumknappar af furu og greni, grenikögglar, laufblöð og gras. Mammúturinn hefur lifað á svipuðu jurtafæði og frændi hans, fíllinn. Þeir voru svo önnum kafnir við rannsóknirnar, að þeir tóku ekki eftir, að straumurinn hafði skol- að burt jarðveginum bæði undir dýrinu og tjóðurhælnum. Allt í einu féll mammúturinn um koll, Síberíumennirnir héldu, að hann hefði lifnað við og flýðu æpandi, og áður en Bencken- doi’ff gat fengið þá til að koma aftur, hafði straumurinn hrifið dýrið með sér og bar það til hafs. Benckendorff hafði þó ekki einungis getað teiknað það, heldur líka bjargað sýnis- hornum af maganum, stórum stykkjum af húð- inni með faxinu og svo vígtönnunum. Nú höfðu menn fengið nokkurnveginn fullkomna mynd af fornaldarfílnum. Seinna hefur myndin verið endurbætt enn meir. Nokkrum sinnum síðar hafa fundizt frosn- ir mammútar í mýrum Síberíu, síðast árið 1902, þegar vísindaleiðangur fann á Ný-síberísku eyjunum fullvaxið dýr, fyrirmyndareintak sinn- ar tegundar, í feni, sem var að þiðna. Af stell- ingum dýrsins sást, að það hefði sokkið í fenið og árangurslaust reynt að losa sig. Það sást einnig, að af áreynslunni hafi ein af hjarta- æðunum sprungið, og hversu skyndilega þetta hafði að borið sást á því, að dýrið var enn með fullan munninn af grasi og grenibrumi. Þetta var ungur karlfíll, hann náðist í heilu lagi og var sendur til Pétursborgar, og þar stendur hann nú úttroðinn, vitni um forna tíð, þegar hann var herra jarðarinnar, en ný tegund var að vaxa upp og taka við völdum, maðurinn. Leiðréíling I ritgerð Gunnlaugs Þórðarsonar lögfræðings um landhelgi íslands, sem birtist í októberblaði Víkings, höfðu á bls. 263, aftari dálki, fallið úr tvær línur, og setningin því brenglazt. Þar átti að standa: „Sjómenn kannast við þegar sagt er, að fisk- að sé í kantinum, en þá er átt við, að fiskað sé á svæðinu þar sem hafsbotninn byrjar að snar- dýpka“. BRÉFASKÓLI S.I.S. Námsgreinar: íslenzk réttritun Fundarstjórn og íundarreglur Islenzk bragfræði Búreikningar Danska fyrir byrjendur Bókfærsla í tveimur flokkum Danska framh. flokkur Reikningur Enska fyrir byrjendur Algebra Enska framb. flokkur Eðlisfræði Franska Mótorfræði í tveimur flokkum Þýzka Landbúnaðarvélar og verkfæxú Esperantó Siglingafræði Sálarfræði Skák í tveimur flokkum Skipul. og starfsh. samvinnufélaga — Hvar sem þér dvelji'ö á landinu getið þér notifi tilsagnar hinna fœrustu kennara. Bréjaskólinn starfar allt áriS. BRÉFASKÓLI S.I.S. 296 V I K I N □ U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.