Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 37
Ásgeir Sigurðsson: Þegar býður þjóðarsómi Mikið væri auðvelt að stjórna heiminum, ef ávallt væri hugsað rétt. En með því að þróunin er eigi enn komin á það stig, þá er þó bót í máli, ef menn vilja vel. Við, eins og margar aðrar þjóðir, höfum átt við marga örðugleika að stríða á undanförnum árum, sumt, eins og gengur, sjáfskaparvíti. Ef þjóðin vildi láta af þeim ósið, að vera ávallt að rífast um leiðirnar að markinu, þá mundi margt betur fara. Við þurfum að ástunda friðsamlegt samstarf og einbeiting viljans til þess að bjarg- ast vel í því hafróti, er nú bylur á jörð vorri. Fámenn þjóð, sem á næstum því allt ógjört, sem hún þarf að gjöra, til þess að tryggja líf og velfarnað fólksins, sem í landinu býr, má hvergi láta finna á sér höggstað. Hún verður að útiloka sundrungaröflin úr hugskoti sínu, láta sem þau séu eigi til og þar með draga úr þeim vígtennurnar. Þetta er nauðsynlegt til þess að geta hrint þeim hugsjóna- og umbóta- málum í framkvæmd, sem kalla að og eigi þola bið. Allir spruttu þegar á fætur og fóru út úr kránni og horfðu út eftir tunglskinsbjörtum veginum. „Hvað er klukkan eiginlega?" spurði greif- inn. „Ég átti að vera á vakt í nótt“. Einhver sagði honum, að Jean-Victor hefði farið í hans stað. í þessari andrá sáu þeir mann koma hlaup- andi til þeirra eftir veginum. Þegar hann kom spurðu allir hvað hefði skeð. „Prússarnir gera árás - við eigum að hörfa til virkisins“. „Hvað um framverðina ?“ „Þeir koma eftir andatak — allir nema Jean- Victor“. „Hvað?“ hrópaði greifinn. „Drepinn — fékk kúlu gegnum höfuðið — hann gaf ekkert hljóð frá sér“. * * * Klukkan tvö eftir miðnætti kvöld eitt löngu eftir stríðið, kom greifinn af Hardimont út úr klúbbnum ásamt nábúa sínum Sanles greifa; Stærst allra mála nú er landhelgismálið. Um það hefur verið svo rækilega ritað áður í sjó- mannablaðinu af Júlíusi Havsteen sýslumanni og fleirum, að þar þarf litlu við að bæta. En geta vil ég þess, að ég tel að leið sú, er Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra hefur valið, sé án efa sú heppilegasta fyrir smáþjóð sem fs- lendinga, sem eigi hafa bolmagn til þess að þvinga fram þann rétt, er við teljum okkur eiga og eigum vissulega, ef til þess kæmi að Bretland vildi beita hörku. Ég hef hins vegar þá trú, að þrátt fyrir það, þótt dómurinn í Haag gengi móti Norðmönnum, þá munum við vinna okkar mál. f fyrsta lagi vegna þess, að hér skiptir allt öðru máli, þar sem um þvingunar- samning er að ræða, og svo það, að samkvæmt stefnuskrá hinna Sameinuðu þjóða er það ó- hugsandi, að þjóðin verði svipt þeim möguleika, að vernda fiskstofninn við landið, með því að færa út landhelgina, því að það mundi þýða, að fólkinu, sem í landinu býr, væri á fáum árum gjört ókleift að lifa menningarlífi í landinu. hann hafði tapað nokkur hundruð lúídorum í spilum og hafði dálítinn höfuðverk. Ef þér er sama, André“, sagði hann við vin sinn, „skulum við ganga heim . . . mér þykir gott að fá ferskt loft“. „Jæja, þá; mér er sama — þó gangstéttirnar séu heldur forugar núna“. Svo þeir sendu vagnana sína burtu, brettu upp frakkakragana og lögðu af stað fót- gangandi. Allt í einu sté Hardimont greifi ofan á eitthvað; það var stór brauðsneið, ötuð í aur. Og þá, sér til mikillar furðu, sá de Saulnes greifann af Hardimont taka upp brauðsneiðina, þurrka vandlega af henni með silkivasaklútrium sínum og leggja hana á bekk undir götuljós- keri, svo auðvelt yrði að koma auga á hana. „Hvað ertu eiginlega að gera?“ sagði Sanles greifi og rak upp hlátur. „Ertu orðinn vitlaus?“ „Þetta er til minningar um mann, sem dó fyrir mig“, sagði Hardimont greifi, og rödd hans titraði lítið eitt. Ó. H. þýddi. VÍKINGUR 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.