Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 51
Minning: JÖRUNDUR BJARNASON skipstjóri frá Bíldudal Ætlar þú, sólgullni sær, aö segja hann Jörund skipstjóra dáinn? Víst lokaðist bjarta bráin, en bylgjum vígð hetja landi nær á himneskri strönd, þar sem lieilagur blær um höfuð meistarans leikur, — við alþroska eikur sá innvígði Ijóðahörpu slær. Ég man hve þú reyndir að faðma og fjötra, þú fanga hann vildir, lést skipið gnötra! Sig Kóparöst æsti og kólgan, liún hvæsti, en „Katrín“ og Jórundur unnu þann leik! Oft töfraði hafgolan hlýja hugann, — i bládjúpi slcýja rikti röðullinn bjarti, sem reifaði landið i skarti. O, þú, sólgullni sær, og þú, svipþungi, helkaldi vilji, þótt ást þín öðrum það dylji, Ivinn upprisni garpur skal þér kær! Sál þín er voldugur, eilífur andi, þín óskráðu lög eru ströng, því brotnar margt skipið á brimasandi, við bjarg og í kletta þröng — hin mannlega ráðsmennska röng, — þeir ræna miðin við fjarða strendur. Verndarar Islands haldast í hendur, þeir hrekja fanta um myrkvuð göng. Hver hlær, þá-er dáð skal drýgja? Mér dylst ei — ég sé, ég skil: Hafguð, þú varst að vigja víkinginn Jörund í hríðar byl! Hann varð að standast stormsins æði er stórviðrið þuldi hin römmu kvæði og holskeflur lustu hamraþil! Sendu þinn alhvita engil frá rasta djúpi, upp lát hann ganga þá bröttu strönd með hafsins djásn í hönd. Honum skal mæta á fjallagnúpi sendiboði með blómavönd og blessun þess Krists, er i Hæðum lifir, sem vakir innveldi yfir, hann útvelur þá, sem frá Helju ganga. Hann er sólskinið, blærinn við sjómannsins vanga. Kóróna lífsins, skreytt hafperlum hreinum, ber hetjunum einum, sem fleyjumim stefna að friðar strönd með fiskimanns táknið á brjósti og enni, , þau kenna hin alhelgu ofurmenni andans, sem byggja hin gullnu lönd. Aflgjafi mannsins er ástúð og tryggð, auðmýkt á framans grýttu leiðum. Og sálblómið þroskast á hafbylgju heiðum við hrynjandi sævar — í víðri byggð. Sú guðlega rökvísi rituð í hjarta hins ráðvanda manns gerir nóttina bjarta. VIKINGUR 333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.