Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 8
ELAC- fisksjáin er fullkomnasta fiski- leitartœki nútímans ELAC-fisksjáin mælir frá grynnsta dýpi niður á 580 metra. Hægt er að athuga í henni, hvaða svið sem er í sjónmn, frá hámarksmæHdýpi 580 inetra upp að skipsbotni, t. d. hvert 100 metra, 200 metra eða 300 metra svið, þó minnst í einni stillingu 15 metra svið, grannskoða, livað þar fyrir- finnst með því að stækka myndirnar, sem fram koma. ELAC-fisksjáin greinir milli mismunandi stórra fiska, t. d. milli þorsks og síldar. — Ef fiskur finnst, þá er venjulega í nágrenni hans um fleiri að ræða, máske allt upp í stórar torfur. Með fisksjánni er hægt að leita uppi hvar fiskurinn er þéttastur eða hvar torfan er þykkust. Skip, sem hefur fisksjána, þarf því ekki lengur að „renna blinnt í sjóinn“ og þar með máske tapa heilum lögnum eða sólarhring í enga veiði. Undir góðum skilyrðum greinir fisksjáin fisk, sem er aðeins hálfan metra frá botni. I notkun eyðir fisksjáin aðeins lítils- Jiáttar rafmagni. Engin pappírseyðsla. Enginn trafali vegna pappírsins. Stuttur afgreiSslufrestur. — Hagkvœmt verS. STURLAUGUR JÖNSSON & CO. Reykjavík. — Sími 4680. Útgerðarvörur Utvegum allar tegundir útgerðarvara frá fyrsta flokks verksmiðjum, svo sem: GUNDRY’S — lierpinætur, reknet, línur, tauma o. fl. FRANKLIN’S — kola- og ýsudragnætur. SKIPPER — dragnótatóg. Kork, blý, teinaefni, ló'öabelgi, öngla, tóg, togvíra, lestalakk og m. m. fl. Leitiö nánari upplýsinga: ÓLAFUR GISLASON & CO., H.F. Hafnarstræti 10—12. — Sími: 81370.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.