Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Blaðsíða 16
Bækur á jólamarkaðinn Frá Sjómannaútgáfunni: Landafumlir og landkönnun 1. eftir Leonard Outhwaite. Stórfróðleg og skemmtilcg Jiók. Skipid siglir sinn sjo, eftir Nordahl Grieg. Glæsilega skrifuð hók og mjög umdeild. A&rar þýddar bœkur: l*rjálíu ár á mcðal hausavciðara á Filippseyjum, eftir Samúel A. Kane. Söguhetjan strauk á unga aldri að heiman og dvaldi- siðan um þrjátíu ára skeið meðal frum- stæðra þjóðflokka á Filippseyjum og varð þar héraðssljóri. Bókin er hæði hráðskemmtileg og spennandi. Prýdd mörgum myiidum. Undir eilífoarstjörnum, eftir A. J. Cronin. Höfundinn þekkja allir bókelskir Islend- ingar, en hitt vita færri, að þetta er stærsta og glæsílegasta verk þessa ágæta höfundar. Tvœr skáldsögur til skemmtilesturs: Hefnd jarlsfrúarinnar, tilvalin til skemmtilesturs og Trix, en sú síðari cr annað' bindi af hinum afburða vinsælu Austra- sögum. Frumsamdar bækur: Islenzkir bændahöfðlngjar, rituð af séra Sigurði Einarssyni í Holti. Stórmerk bók um marga afburðamenn í íslenzkri bændastétt bæði lífs og lið'na. Farnar slóðir, ferðaþættir frá þremur heimsálfum, eftir Þorstein Jósepsson. Bráðskemmtileg hók með fjölda mynda. Júlínætur, skáldsaga eftir Armann Kr. Einarsson. Af bókum, 8em áður hafa komið eftir þenna efnilega höfund má nefna: Ung vr jöríiin og Saga Jónmundar í Geisladal. EyfoIIskar sagnir III. og síðasta bindi af þessu athyglisverða ritverki eftir Þórð Tómasson. Ljóðabœkur: llörpur þar sungu, ljóð eftir Kára Tryggvason í Víðikeri. Hér er gott og vaxandi skáld á ferðinni. ííg elska þig, jörð, ljóð eftir Sigurstein Magnússon í Ólafsfirði. Hér er á ferðinni nýtt Ijóðaskáld. Til þess cð létta húsmazðrum og varSandi hús- mceSrum heimilisstörfin er: Itúsiörf, kali bord og kökur. Með mörgum hcilsíðu litmyndum. Vcgamót og vopnagnýr, eftir Hendrik Ottóson. Bók þessi er síðari hluti af bók hans Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, en sjaldan eða aldrei hefir fyrsta bók höfundar hlotið slíkar viðtökur og vinsældir. Barna- og unglingabœkur: Æskudraumar rætast. Þættir úr sögu Álfs á Borg, eftir Eirik Sigurðsson kennara. Áður komið eftir sama höfund: Alfur í útilegu og Bernskuleikir Alfs á Borg. Dísa á Grænalæk, saga fyrir litlar telpur, eftir Kára Tryggvason í Víðikeri. Kári hefir áður skrifað allmikið fyrir hörn og bækur hans hlotið óskiptar vinsældir. látlir jólasveinar læra umferðareglur, eftir Jón Oddgeir Jónsson. Hér er á ferðinni nýstárleg og þörf bók fyrir börn og unglinga. .\vngid sólskinsbörn, söngljóð fyrir börn eftir Valdimar Hólm Hallstað. Áður hefir komið eftir sama höfund: Hlustiii þio" krakkar, en sú bók varð strax eftirlæti allra krakka og er nú uppseld. Prinsessan í Portúgal, barnasöngljóð eftir Hjört Gíslason. Þetta er fyrsta bók Hjartar en væntanlega ekki sú síðasta. Litlu stúlkurnar í hvíta búsinu, eftir Herthu Schenk-Leósson. Hugnæm saga, sérstaklega fyrir telpur. f'arol gerist leikari, eftir Helen Dore Boylston. Athyglisverð saga um unga stu.ku og baráttu hennar til þess að ná þráðu marki. Þrétt fyrir síhækkandi útgáfukostnað verður verði bókanna stillt mjög í hóf, og af sömu ástæðu eru upplög fleslra þeirra mjög takmörkuð, svo búast má við, að suniar þeirra seljist upp fyrr en varir. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.