Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1952, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1952, Blaðsíða 3
:'iimiii Kaupmenn Kaupfélög Hraðfryst hvalkjöt frá Hval h.f. fyrirliggjandi. . Allt hvalkjöt frá Hval h.f. er háS eftirliti læknis og opinbers kjötmatsmanns. Heildsölubirgðir til innanlandssölu kjöt & mmui Kársnesbraut 34, Fossvogi, sími 7996. ••>>¦>< 'ii...........i.....iiiiiiiiniiiinmnnMi Hvalkjöt holl fæða Atvinnudeild háskólans hefir efnagreint hvalkjöt og borið það saman við aðrar kjöttegundir, sem algengar eru hér á landi, dilkalæri og nautsteik. Niðurstöður rannsóknanna sýna, að hvalkjöt stendur sizt að baki þessum viðurkenndu kjöt- tegundum að næringargildi, en er auk þess auðmeltara, svo sem eftirgreindur samanburður ber með sér. MVALKJÖT DILKALÆRI NAUTA5TEIK Fita ...................... 3,8% 2,8% 1,2% Eggjahvíta .................. 22,9% 20,7% 21,1% Þar af meltanleg eggjahvíta .. 97,1% 96,8% 95,2% Næringargildi hvert kg.: 1263 hitaein. 1080 hitaein. 937 hitaein. Allt hvalkjöt frá Hval h.f. er háð eftirliti læknis og opin- bers kjötmatsmanns. Heildsölubirgðir til innanlandssölu KJÖT & RENGI Simi 7996. Kaupum síld til söltunar og í brœSslu á Djúpavík í sumar Verksmiðjan ÐJÚPAVIK H.F. Úr Klukkur Skartgripir Bor'Sbúnab'ur Trúlofunarhringar GJAFABÚÐ HINNA VANDLATU Laugavegi 39 lslenzkt Water kostar..... kr. 16.90 pr. kg- En erlent Water kostar .... — 38.00 — — Kringlótt ísl. kremkex kostar — 17.25 — — — 36.50 — — Islenzkt cream crakers kostar — 16.90 — — Erlent cream crakers kostar — 38.00 — — — 9.95 — — FÆST 1 NÆSTU BÚÐ

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.