Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1956, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1956, Blaðsíða 23
1) A Bismarck og Prinz Eug- en leggja út á Atlantshafið 21. maí, kl. 22,00. 2) 23. maí, kl. 19,22, Norfolk og Suffolk rek- ast á flotadeild A. 3) Flota- deild B, Hood og Prince of Wales, i orustu við þýzku flotadeildina. Hood springur í loft upp. 4) Prinz Eugen sleppur frá óvinunum. 5) Flugvélar frá Victorious, flotadeild C, ráðast á Bis- marck. Deild C samanstend- ur af orustuskipunum King George V., Repulse, flug- vélamóðurskipinu Victorious, beitiskipunum Kenya, Gala- tea, Aurora og Hermione. 6) 25. maí, kl. 00,30, Bismarck hverfur óvinunum. 7) Kata- Hnaflugbátur sér Bismarck kl. 10,30. Deild E: 4 tundur- spillar finna Bismarck. Deild G: orustuskipið Rodney og 4 tundurspillar setja stefnu á Bismarck. Deild E: orustu- skipið Renown, flugvélamóð- urskipið Ark Royal og beiti- skipið Sheffield, keyra sem ákafast norður á bóginn. Deild F: beitiskipið Edin- burgh hefur eltingaleikinn, ásamt orustuskipinu Rami- lies, Deild G, og beitiskip- inu London, deild H. 8) Flug- vélar frá Ark Royal ráðast á Bismarck. 9) Cossac-tundur- spillarnir gera næturárás. — Bismarck hverfur í djúpið 27. maí, kl. 10,40. WO Km bláan skugga, sem með miklum hraða stefnir í áttina til Frakklandsstrandar. Þarna var Bis- marck. Þýzka orustuskipið hafði að öllum lík- indum ekki orðið Sheffield vart, því beitiskipið huldist óðar af regnskúr, en það sendi fréttina strax út í ljósvakann. Kl. 19.00 hefja 15 tundurskeytaflugvélar sig ti! flugs frá Ark Royal í veðri, sem undir venju- iegum kringumstæðum hefði verið talið frátök. Oskrandi NV rok og hríðarveður hindraði ekki hina hugdjörfu flugmenn í því að gera skyldu sína. Sheffield vísar þeim leiðina að marki, og sér að við sjóndeildarhringinn gjósa upp ótal eldblossar. Loftvarnabyssur Bismarcks voru teknar til starfa. Brezku flugvélarnar hefja æðisgengna árás. Hver af annari snúa þær aftur og með drynjandi hreyfla og tóm skothylki fljúga þær yfir möstur Sheffield, svo að áhöfn- in sér hin breiðu bros flugmannanna og þumal- fingurna, sem vísa niður. Eins og æfareiður jötunn hefur Bismarck skothríð á Sheffield, sem snarbeygir undan. Kúlurnar þjóta allt í kring- um beitiskipið. Þrír menn eru drepnir og tólf særðir og ratsjárramminn splundrast. Það voru hræðileg augnablik, áður en Sheffield getur forðað sér út í myrkrið. Frá forustuflugvélinni kemur stutt skýrsla. — Sennilega ekkert hitt- ingsskot. — En í sömu andránni tilkynnir könn- ví KIN □ U R 79

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.