Alþýðublaðið - 20.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1922, Blaðsíða 4
4 &LÞYÐOBLAÐ1Ð ■R* P Ef þið viljið fá ódýr- 1 an skófatnað, þá komið í dag. | Sveinbjörn Arnason á Laugaveg 2 Ljósakröimr kögurlampar. Með Íslaodí íeBgum við BýJ»r bivgðir aí ijó«akrónuffl>, svo úrva! ©kkar, seoi v*r (Jölbreytt undir, cr nú cna fjölbreyttara — M ð Síriusl fíunti við stórt úrval af ltö#;urlömpum Koroið ávalt <y st þangað. sem sógu er úr að velja. Þaer Ijósakrónur, sem við selium, hengjíim vlð upp ókeypls. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 820 Samnlnga og stefnur •krifir Pétur\ Jakobsson, Nor.au götu 5 Siini 951. Baldursgötu 11 Siml 951. A9 eins fátt af mörgu. Athugið ávait, að eyritssparaaður er eyrishagaaður, og 'zð oft er það í koti ícarls, sem koags fiast ekki í rauni. — Að eins flar vöru- tegundir vil ég.mega telja upp fyrir þár, !s3?.J góður, sem é,j sel nú raeð lágu verði í hlnni nýju búð minni á Bildursgötu n (r>ýjí húslð). íslcrzkt sc jör, kæfa, tólg. kjöt, Hveiti, 3 teg., hrfsgrjón, ssgóarjón, spaðsaitað, saEtfiskur, riklingur, kúlusteinbltar, skyrhákarl, gulsólur, ka>tö0ur, rullupylau', spssglpyhur, plöntufeiti, Oítar, sósur, sojur, oid uisuðuvörur, sppelsínur, ep!i, vfn ber, tóbaksvöíur, ódýr keiti — hafrsmjö), k«töflcsaijö!, rlismjöl, baunir, sveikjur, rúslaar, kúrennur, þurkúð epli, þurkuð bUber, egg, eggjsduít, gerdujf* 1, dropar, hreia lætisvörur, súkkulaði, sultutau, cteiaollan góða, sykurinn lækksður. Vörus aendfi? heím. Virðing&fíylst. Zheððór Jf. Signr pmoi. Sírni 951. Baldursgötu 11 Sími 951. Á lAQgardagskrðld t?psði?t vlðski't*bók við ip»risjóð Lands bankans Skilist á afgreiðjtluna gegn fusd.rlaunum, Útbreiðið Alþjfðubiaðiði Ég tek að mér að h'einsa og p>esia föt ksrla og kvenna. Petréa Siötrvge'dóttir Hvg 92 B. Kii»i)0'i uíí aoyimö Vrnnöur; Hallbjcrn Halldórsson. Prcmnmiðjfiú Gutcnberg. Edgar Rict Burrougks: Tarz&n snýr aftnr. á undanhaldinu við og við og skaut vel miðaðri ör í einhvern þann er rak flóttann. Þegar hann kom í skóginn fann hann nokkra svert- íngja, er biðu þess að ráðast á óvinina, en Tarzan kall- aði til þeirra að dreifa sér, og halda sér úr hættu, unz þeir gætu safnast saman í myrkri. „Farið að mfnum ráðum“, sagði hann, „og skal eg þá afla ykkur sigurs 1 viðureigninni við þessa óvini. Dreifið ykkur um skóginn og safnið saman öllum fiúttamönnum á leiðinni. Komið svo í kvöld þangað sem við drápum fílanna; en farið ótal króka, ef þið haldið að ykkur sé veitt eftirför. Þegar allir eru sam- an komnir, segi eg ykkur ætlun rnlna. Þið getið ekki í návígi ætlast til þess, að vopn ykkar dugi gegn byss- um Arabanna og Manyuemanna". Loksins féllust þeir á þetta. .Þegar þið dreifið ykk- ur“, lauk Tarzan máli sínu, „verða óvinir ykkar líka að dreifa sér; ef þið eruð athuguhr og varkárir, er þvt líklegt, að þið getið lagt marga Manyuema að velli með örvum ykkar. Þið getið falið ykkur í skjóli trjánna* Þeir höfðu Varla tíma til þess að dreyfa sér, áður en fyrstu ræningjarnir komu að þeim og tóku að elta þá. Tarzan hljóp skamt eftir jörðinni, áður en hann hóf sig upp 1 trén. Hann fór hæst upp i þau og skundaði hið bráðasta aftur til þorpsins. Hann sá brátt, að allir ræningjarnir ráku fióttann; að eins einn var eftir til þess að gæta fanganna. Vörðurinn stöð í opnu hliðinu og horfði til skógar- ins; hann sá því ekki risann, sem rendi sér til jarðar hinum mégin í þorpinu. Apamaðurinn læddist með bentan bogann nær og nær verðinum, er ekki uggði að sér. Fangarnir voru búnir að sjá hann, og biðu með starandi augum og vongóðir eftir því er verða vildi. Nú nam Tarzan staðar tæp fíu skref frá verðinum. Örin var dregin þvl nær fyrir odd, og gráu augun horfðu eftir henni en diiangri. Það söng 1 strengnum, er fingurnir sleptu örÍDni, og vörðurinp steyptist áfram án þess að stynja. Örinn stóð í hjartastað, og í gegn- um manninn. Tarzan snéri nú athygli sinni að föngunum, sem festir voru á þrælafestina þannig, að hespa var um hvern háls. Fimmtíu konur og börn voru í hópnum. Lásana var ekki hægt að opna, svo Tarzan benti hópn- um að elta sig, um leið og hann fór út um hliðið og greip Dyssu og skothylkjabelti varðarins. Hann hélt inn 1 skóginn í öfuga átt við ræningjana. Ferðin gekk hægt, því svertingjarnir voru óvanir þrælahelsi, og þegar einn hrasaði og datt, duttu margir. Tarzan þurfti Ilka að fara 1 stóran bug til þess, að rek- ast ekki á ræningjana. Skot, er hann heyrði við og við, vísuðu honum leiðina, og sögðu honum, að enn væri flóttinn rekinn. Hann vissi vel, að ekki mundi saka þorpsbúa, ef þeir fylgdu ráðum hans, en ræningjunum var hætta búin. Er rökkva tók, hætti skothríðin alveg, og Tarzan þóttist vfs um að Arabarnir hefðu farið til þorpsins aftur. Hann gat ekki varist glotti, er honum datt í hug, hvernig þeim brygði í brún, er þeir sæju að fang- arnir voru á brott. Tarzan óskaði, að hann hefði getað tekið fllabeinið er var í þorpinu, eingöngu til þess að gera ræningjunum enn þá sárara í geði. Hann vissi, að þess þurfti ekki til þess að vernda það, þar sem hann var þegar búinn að ákveða, hvernig hann skyldi ná því aftur á sitt vald. Það var komið yfir miðnætti, þegar Tarzan ásamt lest sinni nálgaðist, þar sem fílarnir höfðu fallið, Löngu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.