Alþýðublaðið - 21.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gtefið sft* ewf Jkl|»ýAafioklritiuaL 1922 Þ iðjudagiaa 21. aðvetnber 269 tötublað íslandsbanki. Enn ný óreiða. Sí kvlttur gengur stafliust um borgina og er tsíisn tölaverður fótur fyrir honum aí ýmsai», sem kunnogir eru íslandsbanka og stjórninni á* honum, að noegn , óreið* eigi sér þar stað íytir aiagnsða vanrækslú og eftirlits- leyti bmka«tjórnarinnar i ijilíri innri stjórn bankans. Alþýðublaðinu er ekki enn með oyggjandi viitu kunnagt um, hvernig í þessu máli liggur að Ma leyti, en hefir þó ekki viljað hylma yfir það með því að skýra «kki almeaningi frá því, þar sem það er öldungis vist, að óiagið á sér itað, og almenningi er nauð- synlegt að hiía vissa um, hvernig stjórn er hittað, þar sem fé hani %gur geymt að mjög miklu leyti. Man blaðið því skýta almenningi frá málínu framvegis jafnóðum og það ikýrist og meiti og meiri vissa fæst um, hvernig i þvi liggnr En swo er og annað merkilegt í þessu máli. Frá þvf var sagt bér i blaðinu fyrir skömmu, að íþankattjórar filandibanka heíðu f írammi skaðabótakröfur og þær ekki smávægilegar, eí rfkiistjórnin vildi tryggja sér betri itjórn á hankanum með þvi að láta þí fara. Vitanlega kemur slíkt ekki til nokkurra mála, þótt alt væri með íeldu, að þeir fengju meira ea sem svaraði kaupi þeirra það, sem eftir væri af þeim tfma, er.þeir eru ráðnir til. Að láta þá fá meira væri sama sem að verðlauna þá fyrir óráðvítlega stjórn á bankan um og alt það ólán, sem hún hefir skfpað í fjirmála-, viðskifta og atvinnulifi þjóðarinnar Þó væri það sök sér. Segja mættl þéim til afbötuasr, að þeim væri það ekki sjálfrátt, þeir bafi ekki veiið menn til að hafa ráð á svo um- íangimiklu starfi. Ea þegar svo kemsr npp úr ? $earf * ? ? THOMAS BEAR & SONS, LTD.. i LONDON. •^SN- -^^ **jt*~ "**¦ "*8(>" "?* ""*- "^' -&*>¦ *&* *E> -^S ELEPHÁNT CÍGARETTES SMÁSÖLUVERÐ 50 AURAÍPAKKINN kafina, að þeir hafa ekki einu sinni getað teaft tæmilega stjórn inni i sjálfum bankanum þá kastar tólfannm. Þegar þar kemur upp ólag, sem ekki ætti að þolast i nokkru Htilfjörlegu einkafyrhtæki auk heldur í sjálfum öðrum aðal- banka þjóðarinnar, þíætti að vera alveg skotið loko fyrir það, að bankattjórn. tem slikt hafa látið viðgangast, geti átt svo mikið sem sanngirniskröfu á öðru eða meira en að fá að sleppa frá em- bættinu með því að' gera áður hreint fyrir slnum dyrum. Þess ætti að mega vænta, að rikisatjórnin og þá séritakiega dómsmálaráðuneytið, sem nú hefir fenglð í hendur ráðin um banka stjóraembstUveitlngar, gengi þeg sr í þetta mál og rannsakaði það og hreinsaðl svo vel til f því, að almenningur, sem þstta mál skiftir akaflega miklu, mætti vel vlð una. „Copli". Alls kyns þorska gleypt tiann gat, — en gæti melt þá betar, ef hana svo „í eftirmat" filandsbanka étar. N. N. NœtnrlækDlr í nðtt (21. nóv) Magnús Pétursson, bæjarlæknir, Laugaveg 11. Jforðmenn og Grænlanð. Korðmenn ganga á land 6 ©rænlaudi og reisa par þráðlaasa loftskeyta- BtSð. t kvöld höfum við einnig reynt að komast i samband við ráðherr- a.m, sem þetta mái sérstaklega heyrir uadir, en Krag insanrtkis- ráðherra var við hitlðahöldin f Sorð Akademi, en Cold ntanrfk> isráðherra var hvergi að finna, hvorki i stjórnarráðinn né heima. Politiken skrifar. Meðan danska og norska Etjóra- in atöðugt eru að sémja til sd reyna að verða á eítt síttar t GrænlandsmáHnu halda norskn blöðin áfram blygðunarlausum og stundam svfvirðilegum árásum á Danoaörku. Þannlg hefir £ sjálfu stjórnarblaðinu, „Dagbladef, stsð- ið grein, full og þrungin af háði og keskni gegn vlðleitni Dan- merkur til að tsalda appi Iasdi- yfirriðunum. Þannig stendur i þesssri grein: „Danska rikið yrði að senda út sérstakan leiðangur með sima- mönnum og, embættismönnum til að gæta áhaldasna og stangar- innar, og allnr.lelðangnrisn mundi ekki hafa annsð að gera á Austar- Grænlandi en að síma um veðiið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.