Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Blaðsíða 1
SjómannaLHa&ií Uílin^ur VÍKINGUR Jarmanna ny Jiðlimanna&ambancl Jjðtandð Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og Örn Steinsson 8. og 9. tbl. ágúst—sept. 1964 - XXVI. árgangur-------------------------------------------- Sjómannaskólinn Efnisyfirlit Sjómannaskóliiui 179 Vinir í neyð 181 W. W. Jacobs Úr þróunarsögu siglinga- 186 fræðinnar Clafur V. Sigurðsson Rússneskar rannsóknir 190 önnur grein Andlegar beitur í vörpugerð ' 196 Sigfús Magnússon • Upphafsár vélvæðingar í 200 Vestmannaeyjum Jón Sigurðsson, tók saman • Flugið og loftskeytamenn 205 Þormóður Hjörvar Barkurinn „Björninn“ 209 G. Jenson, þýddi IX Norræna fiskimálaráð- 211 stefnan í Reykjavík Frívaktinn o.fl. Forsíðumyndin er af skipinu „Björn- inn“ sem frásögnin á bls. 209 segir frá. S^jómannabt a SiS YÍKINGUR Útgefandl F. F. S. í. Ritstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), Öm Steinsson. Ritnefnd: Guðm. H. Oddsson form., Þor- kell Sigurðsson, Henry Hálfdansson, Halldór Guðbjartsson, Pétur Sigurðsson, Egill Jóhannsson, Ak., Eyjólfur Gíslason, Vestm., Hallgrímur Jónsson, Sigurjón Einarsson, Böðvar Steinþórsson. Blaðið kemur út einu sinnl i mánuði og kostar árgangurinn 200 kr. Ritstjórn og af- greiðsla er Bárugötu 11, Reykjavík. Ut- anáskrift: „Víklngur", Pósthólf 425, Reykjavik. Simi 156 53. — Prentað I ísafoldarprentsmiðju h.f. Það voru sannkölluð gleðitíð- indi, er sú fregn barst til eyrna, að lóð Sjómannaskólans hefði verið ákveðin. Væntanlega „blív- ur“ bókstafurinn og ekki meira klipið af þessari gjafalóð, sem Bæjarstjórn Reykjavíkur á sín- um tíma gaf undir menntasetur s j ómannastéttar innar. 1 15 ár áttu sjómannasamtök- in í harðri glímu við forráða- menn þjóðarinnar um að fá reist gott skólahús til að kenna í ung- um mönnum sérgreinir sjó- manna. Þeirri glímu lyktaði sem kunnugt er með smíði þessa veg- lega húss. Frá uppkomu hússins eru nú bráðum 20 ár liðin og þá fyrst er úr því skorið hver lóð skólans skal vera. Umhverfi skólans hefur þó að margra dómi stórlega verið skemmt með byggingum, sem illa eru í samræmi við skólahúsið. Um það þýðir að sjálfsögðu ekk- ert að fást úr þessu, heldur reyna að bjarga því, sem bjarg- að verður. Ef gamli vatnsgeymirinn verð- ur látinn hverfa af lóðinni, batn- ar umhverfið mikið. Væntanlega þurfum við eklíi 20 é»ra bið eftir því. Galli er á hversu »óð skólans er erfið, grjót mik*ð og hart undir. Grunar mig, það hafi nokkuð dregið úr aff skólanum væri afmörkuð lóðin — En með nútíma vinnuvélum ætti á til- tölulega léttan máta að vera hægt að fjarlægja grjótið og á skömmum tíma koma upp græn- um reitum með fögrum brautum. Smátt og smátt risu svo upp vel 179 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.