Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Blaðsíða 15
Síldarveiðisvæði Bússa. Sölumögrileikar Islendinga á síld til þeirra fara nokkuð
eftir aflamögruleikum Bússa á þessu svæði.
„Severyanka“ hafði sannað til-
verurétt sinn, ekki aðeins vegna
gagnsemi rannsóknarinnar, held-
ur og sem síldarleitarskip.
Þegar báturinn á ný kafaði
um kvöldið, sýndu mælitækin
strax fisk, en dálítinn tíma sást
enginn fiskur út um útsýnis-
gluggana. Það var fyrst á mið-
nætti, sem bátsverjar sáu að
þeir sigldu innan um hóp „líf-
vana síldar, rétt eins og áður.
Nú hafði verið sannað, að sú til-
gáta sjómannanna, að óveðrið
flæmdi burt síldina hafði ekki
við rök að styðjast.
Frekari nákvæmar rannsókn-
ir sýndu, að bezt var að sigla
með tveggja mílna hraða til að
fylgjast með síldinni, eða um 1
meter á sek. Síldinni var auðsjá-
anlega illa við ljósið og brátt
varð ljóst, að henni var misilla
við1 ljósið eftir því á hvaða tíma
sólarhringsins það var. Þannig
hreyfði síldin sig hægt undan
ljósinu niður á við, ef um dags-
tíma var að ræða, en þó ekki
mjög langt í burtu að því er
VÍKINGUR
bergmálsdýptartækin sýndu og
strax eftir 10 mínútur, er Ijósin
höfðu verið slökkt, lyfti síldin
sér aftur á fyrra dýpi, en synti
svo á sama hátt á braut, þegar
ljósið var kveikt að nýju.
Síldarslóö eins og hún kom fram á mælitækjum kafbátsmanna. Skuggarnir,
sem eru eins og þumalfingursnögl i laginu táluia hver um sig síld.
193