Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Blaðsíða 28
Halldór Ólafsson. 206 Jón Óttar Ólafsson. bylgju. Einkar viðfeldin tæki, en urðu fljótt gagnslítil vegna til- komu VHF. viðskipta. Lang- bylgjumóttakarinn var þó lengst notaður, til þess að hlusta á að- flugsvita (Range). — En síðast voru tæki þessi nær eingöngu notuð sem fatasnagar. Um borð voru og Bc. 522 VHF tæki, þau voru aðeins 4ra rása, og upphóf- ust fljótlega af því mikil vand- ræði. Var þá bjargast við að vera með vasana fulla af lausum krystölum, og breyta rásunum, eftir þörfum á flugi. Var þetta oft mikið bras, eitt sinn sat ég langt fram á nótt yfir radióama- tör, sem var að slípa fyrir mig krystal, sem átti að nota í flug Sigurjón M. Ágústsson. Ólafur Jónsson. VlKINGUR Höskuldur Eiíasson. ann á Heklu (eldri) . 1 hillusam- stæðunni voru laus „Tuning un- it,“ sem voru á stærð við meðal sendi, en skipta þurfti umsvona „Unit“ í hvert sinn og skipt var um tíðnisvið. Aðalmóttakarinn í Heklu var Bc 348, framleiddur af mörgum verksmiðjum, fyrir herinn. Bc 348 var gott tæki, ekki mjög kraftmikill, en sér- staklega laus við öll aukahljóð. Þá var um borð svokallað „Com- mand sett,“ einkum ætlað til viðskipta við aðflug og lending- ar. Þetta voru tveir litlir stutt- bylgjusendar, sem voru á hillu hlið við hlið, og 3 móttakarar, með viðbyggðum rafölum, 2 fyr- ir stuttbylgju og einn fyrir lang- Rafn Sigurvinsson. daginn eftir. I annað skipti vor- um við staddir í Prestwick, og vanhagaði um rétta krystalla fyrir flugleiðina, sem fyrir lá. Var þá leitað til Skotanna, þeir bentu okkur á flugskýli fullt af aflóga Liberatorum frá B.O.A.C. og sögðu okkur að gera þeim sér- stakan greiða, ef við vildum gramsa þar. Skotunum var ekk- ert vel við B.O.A.C. um þessar mundir, þeir höfðu með aðstoð ríkisvaldsins, þrengt svo kosti Scottish Avitaion, að það varð að hætta störfum. Við vorum vel byrgir af krystölum á eftir. 1 Heklu var ein sjálfvirk miðun- arstöð (ADF) með lokuðu loft- neti og ein handstýrð miðunar-

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.