Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Side 33
VíkingTirinn birtir hér stuttan útdrátt úr hinu at-
hyglisverða erindi Davíðs Ólafssonar fiskimáiastjóra
Æskilegt hefði verið að birta það í heild, en vegna
rúmleysis verða þessar samandregnu niðurstöður að
naígja. Þess skal getið að þær eru liöfundarins.
IK Alorræna fiskimálaráðstefnan
haldin í Reykjavík
komu sína, sérstaklega varSandi
hreinlæti og sjálfsaga, að allir
hvalveiðimennirnir lifðu af
þrengingarnar. — Flestir þeirra
gengu um borð í skip sín þegar
ísa leysti. Áhafnir skipanna, sem
laskast höfðu eða sokkið, flutti
BJÖRNINN til sinna heimkynna,
en hann náði samkvæmt seink-
aðri áætlun heilu og höldnu til
Point Barrow árla sumars.
Árið 1917 var BJÖRNINN
ennþá á svipuðum slóðum.
Alla fyrri heimsstýrjöld gegndi
skipið hlutverki sínu í þjónustu
sjóhersins á hafinu norður við
Alaska. í stríðslokin var skipið
á ný tekið í þjónustu strand-
gæzlunnar, en árið 1929 var
BJÖRNINN „tekinn úr umferð“
og seldur borginni Oakland í
Kaliforníu.
Skrokkurinn var heill, — en
nú var skipið tekið að eldast. Þó
voru ótrúleg ævintýri framund-
an!
Richard Byrd flotaforingi
keypti skipið, setti í það Diesel-
vél og notaði það í leiðangri sín-
um til Suðurheimskautsins árið
1934 og í aðra ferð 1939.
BJÖRNINN kom úr Suðurís-
hafsleiðangrinum í maí 1941. Þá
var skipið umsvifalaust tekið í
þjónustu bandarísku strandgæzl-
unnar til eftirlits við Grænland. f
þeim leiðangri handtók BJÖRN-
INN þýzka togarann Buskoe,
sem Þjóðverjar höfðu gert út á
þessar slóðir til þess að afla
upplýsinga um veðurfar — og
skipalestir Bandamanna.
BJÖRNINN var dæmdur úr
leik árið 1944. Hann var seldur
kanadísku skipafélagi 1948. —
Hinir nýju eigendur ráðgerðu að
breyta skipinu í hið upprunalega
selveiðiskip. Það kom aldrei til
framkvæmda. vegna þess að verð
á sellýsi og skinnum féll niður
úr öllu valdi. Nú var allt útlit
fyrir að strönd Nova Scotiayrði
hinn síðasti hvíldarstaður þessa
fræga skips.
Þá skeði það, að hópur manna
í Fíladelfíu keypti BJÖRNÍNN
og var hugmyndin að nota skip-
ið sem safn — og veitingahús.
VÍKINGUR
1. Hafsvæðið umhverfis fs-
land er frá náttúrunnar hendi
eitt með hinum auðugri og á ég
þá við allt það svæði, sem nefnt
hefur verið landgrunn íslands og
myndar eins og sökkul undir
landinu, þar sem útlínurnar
fylgja allgreinilega útlínum
strandlengj unnar.
2. íslenzkar fiskveiðar hafa
sýnt mjög mikla aukningu ásíð-
ustu 50 árum og hefur afla-
magnið á þessu tímabili meira
en 18-faldast og er það mun
meiri hlutfallsleg aukning en
orðið hefur á rúmlestatölu fiski-
skipaflotans á sama tíma, og
meira en þekkist í nokkru öðru
fiskveiðilandi í Evrópu.
3. Aðeins fáar þjóðir stunda
nú veiðar við ísland að nokkru
ráði, en íslenzkir fiskimenn taka
nú um það bil 60% þess afla,
sem alls er tekinn á hafsvæðinu
umhverfis ísland. Hefur hlutur
íslendinga farið vaxandi.
4. í Evrópu eru nú aðeins
fjögur lönd, sem landa meiri
afla en ísland miðað við eitt ár,
Átti að draga skipið frá Halifax
til Fíladelfíu.
En margt fer öðruvísi en ætl-
að er. Á leiðinni brast á ofsa-
veður og BJÖRNINN sökk 90
mílum suður af Sablehöfða. —
Þetta skeði að kvöldi hins 19.
marz 1963.
Nú liggur BJÖRNINN í sín-
um síðasta hvílustað nær faðmi
síns eigin meginlands.
Saga þessarar einstöku happa-
en það eru Sovétríkin, Noregur,
Spánn og Bretland.
5. Afköst í íslenzkum fisk-
veiðum, samanborið við það, sem
er í öðrum löndum Evrópu, virð-
ist vera mikil, bæði miðað við
tölu fiskimannanna og stærð
fiskiskipaflotans. Hins vegar er
verðmæti aflans ekki að sama
skapi mikið, sem stafar af því,
hversu hlutfallslega mikill hluti
aflans fer til framleiðslu mjöls
til skepnufóðurs og lýsis til iðn-
aðar.
6. Yfirleitt er framleiðsla ís-
lenzku fiskveiðanna að lang-
mestu leyti hálf- eða lítt unnar
vörur, sem notaðar eru sem hrá-
efni í matvælaiðnaði innflutn-
ingsþjóðanna. Stafar þetta m.a.
af því, að meiri áherzla hefur
verið lögð á það að auka fiski-
skipaflotann til þess þannig að
auka aflamagnið en minni á-
herzla aftur lögð á uppbyggingu
iðnaðar til fullvinnslu þess hrá-
efnis, sem úr hafinu fæst, þann-
ig að hæft væri beint til neyzlu.
7. En þessi þróun hefur ekki
fleytu mun geymast sem helgi-
sagnir í munni sæfarenda með-
an þeir sigla um höfin sjö.
Sennilega urðu örlög skipsins í
fullu samræmi við sögu þess.
Það átti ávallt heima á öldum
hafsins, sem það háði sína bar-
áttu við. Nú hvílir það í skauti
þeirra — og finnur kulda norð-
ur hjarans og hins tignarlega
bláleita íss.
Þýtt og endursagt Guðm. Jensson.
211