Alþýðublaðið - 21.11.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 21.11.1922, Side 1
1922 Þ iðjudagían 21. aðvember 269 tötublað r ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ $earí ELEPHANT CIGARETTES SMÁSÖLUVERÐ 50 AURAJPAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ■jk Islandsbanki. Enn ný óreiða. Sá kvlttur gengur staflíust um borgina og cr tslinn töluverður (ótur íyrir honum af ýmsuen, seon kunnuglr eru ískndsbsnka og stjórninni á honum, að tnegn óreiða eigi sér þar stað (yúr tnagnaða vanrækslu og eftirlits- leyti b*nka»tjórnarlnaar i ijálfri innri stjórn bsnkans. Atþýðvblaðinu er ekki enn með óyggjandi vissu kunnogt utn, hvernig i þessu máli Hggur að öllu leyti, en hefir þó ekki viljað hylma yfir það með þvi að skýra ekki aimenningi frá þvf, þar setn það er öldungis víst, að ólaglð á sér atað, og almenningi er nauð- syniegt að hafa vissu um, hvernig stjórn er hittað, þar sem fé hans Hggur geymt að mjög miklu leyti. Man blaðið þvi skýra almenningi írá máiinu íracuvegía jafnóðum og það akýrist og meiti og meiri vissa fæst um, hvernig < þvi liggur En svo er og annað merkllegt 4 þessu máli. Frá þvi var sagt faér i biaðinu fyrir skömmu, að bankastjórar íslandsbanka hefðn i frammi skaðabótakröfur og þær ekki smávægilegar, ef ríkisstjórnin vildi tryggja sér betri stjórn á bankanum með því að láta þá fara. Vitanlega kemur slfkt ekki tii nokkurra mála, þótt alt væri með feldu, að þeir fengju meira ea sem svaraði kaupi þeirra það, sem eftir væri af þeioa tlma, er.þeir eru ráðnir til. Að láta þá fá meira væri sama sem að verðl&una þá fyrir óráðvfslega stjórn á bankan um og alt það óián, sem hún hefir sk pað i fjármála>, viðskifta og atvinnuiifi þjóðarinnar Þó væri það sök sér. Ssgja mættl þeim til afbötunar, að þeim væri það ekki sjilfrátt, þeir hafi akki verið menn til að hafa ráð á svo um- fangsmikiu starfi. Ea þegar svo kemur upp úr kafinu, að þeir hafa ekki einu sinni getað isaft tæmilega stjórn inni i sjálfunt battkanum þá kastar tólfanum. Þegar þar kemur upp ólag, sem ekki ætti »ð þolast I nokkru litiifjörlegu einkafyriitæki auk heldur f sjálfum öðrum aðai- banka þjóðarinnar, þí ætti að vera alveg skotið loku fyrir það, að bankaitjórn. sem siikt hafa látið viðgangast, geti átt svo mikið sem sanngirniskröfu á öðru eða meira en að fá að sleppa frá em bættinu með þvf að gera áður hreint fyrir slnum dyrum. Þess ætti að mega vænta, að rfkisatjórnin og þá sérataklega dómsmálaráðuneytið, sem nú hefir íengið i hendur ráðin um banka stjóraembættaveitingar, gengi þeg ar f þetta mál og rannsakaði það og hreinsaði svo vei tii í því, að almenningur, sem þetta mái skiftir ákafiega miklu, mætti vel vlð una. „Copli“. AUs kyns þorsba gieypt hann gat, — en gæti melt þá betur, ef hana svo »f eftirmat" íslandsbanka étar. N. N. Nætnrlæfeal? I nátt (21. nóv.) Magnús Pétursson, bæjarlæknir, Láugaveg u. jforðmeiuog Grænlanð. Norðmenn ganga & land á ftrænlaBdi og reisa þar þráðlansa loftskeyta- stoð. — (Frh.) í kvöld höfum við cinnig reynt að komast í sambstnd við ráðherr- an», sem þetta mál sérstakiega heyrir undir, en Krag innanrikis* ráðherra var við hátfðahöldin I Sorö Akademi, en Cold utanrik- isráðherra var hvergi að finna, hvorki f stjórnarráðinn né heima. Politiken skrifar. Meðan danska og norska stjóra- in stöðugt eru að seœja til zð reyna að verða á eitt sáttsr i GrænUndsmálinu halda norskn blöðin áfram biygðunarlausum og stundum svfvirðilegum árásum á Danmörku. Þannig hefir f sjilfu stjórnarblaðinu, .Dagbladet", stað- ið grein, full og þrungln af háði og keskni gegn viðleitni Dan- merkur til að halda nppi landi- yfirráðunum. Þannig stendur f þessæri grein: „Danska rfkið yrði að senda út sérstakan leiðangur með sfma- mönuum og. embættismönnum til að gæta áhaldanna og stangar- innir, og allur ieiðangurinn mundi ekki hafa annað að gera á Austur- Grædandi en að sfma um veðiið \ 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.