Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 14
Mynd 2. einnar gráðu millibili. Stórbaug- inn verður að setja í staðai’línu- kort (merkjakort) með hæfileg- um mælikvarða. Að lokum verður að sigla leið- ina nokkrum sinnum, til að fá fullvissu fyrir því, að staðar- ákvarðanir gerðar með miðunum, komi heim við staðarákvarðanir gerðar á annan hátt, svo sem himinhnattamælingum og öðrum raföldumælingum. Loks þegar allar hliðar hafa þannig verið þaulkannaðar 100% er hægt að senda hin nýju staðar- línukort á markaðinn. Að öllu meðreiknuðu er fram- leiðsla miðunarkortsins svo um- fangsmikil framkvæmd, að telja má með réttu, að opinber sjó- kortastofnun hefði átt að leysa viðfangsefnið af hendi. Eftir nákvæmar athuganir á leiðunum yfir N.-Atlantshaf, kaus Plath að nota eftirtaldar stöðvar til grundvallar fyrir radíómiðanir: sjá mynd 2: Loran-C stöðvar: Eiði í Færeyjum. Sand á Islandi. Angissoq á suðurodda Grænlands. Cape Race á Nýfundna- landi. Strandtalstö'övar: Droitwich við Bristol í Englandi. Reykjavík. St. Johns, Nýfundnalandi. Consolsitöð: Bushmill á N.-írlandi. Þar sem leiðirnar liggja nærri hinum föstu veðurskipum 4YI „INDIA“ (59°00’ N, 19°00’ V) og 4YB „BRAVO“ (56°30’ N, 51°00’ V), þá er fastastaður þeirra ásamt stöðuneti settur á staðarlínukortin. Þeir sem vilja fullvissa sig um stað sinn, geta tekið stutta miðun, án leiðrétt- ingar, um leið og þeir fara fram- hjá viðkomandi veðurskipi. Með hinum völdu stöðvum sem miðunarstöðum, verður allt N,- Atlantshafið þakið neti miðunar- lína, sem hafa góðan skurð næst- um allsstaðar hægt að miða þrjár stöðvar, svo hver og einn getur notið nákvæmni staðarákvörðun- arinnar. Á Plath miðunarkortunum er N.-Atlantshafinu skipt í fimm svæði, sjá mynd 3. Til að sigla í Belle eyjarsund, hefur verið útbúið sérkort (NA- 6) í stærri mælikvarða, til kvörð- unar á radíómiðunarstaðarlínum frá kanadískri strandtalstöð og allt upp í þrjá radíóvita. STAOAIIB.Í.MKOItTIO. Mynd 4 sýnir mikið smækkaða mynd af staðarlínukorti NA—3, sem þekur svæðið 53°—60° N og 26°—35° V. í þetta merkatorkort eru kvarðaðar rétt-vísandi miðan- ir með 1° millibili frá Eiði, Sandi, Angissoq og Cape Race. Þegar lokið er að taka bæði réttvísandi miðanir og miðanir um stjórn- borða, er leiðrétt fyrir staðar- skekkjunni, og síðan er ekki ann- að en að leita að viðkomandi staðarlínum á kortinu. Staðarskekkjan á Plath miðun- arstöðinni er alltaf mjög lítil. Plath tryggir að hún verði s»* »0* ti' í0* )i* >0* «* JO' li* B* 270 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.