Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 16
(A-sa) 56°5 og Eiði—Sandur (E-Sa) 52° 5, og fundinn skurð- punktur þeirra, þá fæst athugað- ur staður skipsins: 56° 22’ N, 21° 17’ V. Þessi staðarákvörðun fæst með því að stilla miðunarstöðina að- eins einu sinni, og hún verður rétt, hvaða skekkja sem kann að vera á kompásnum. Dœmi 3. Sé nú óskað eftir staðfestingu á athuguninni í dæmi 1 með tví- hornaaðferðinni, er það gert þannig: Notaðar eru leiðréttar miðanir dæmisins réttvísandi og fæst þá: Angissoq Sandur Eiði Réttv. miðun 303° 017° 053° 303° \i 377° \ 413° _______303° 377° 74° 36° Hornið Angisso—Sandur er 74° (A-Sa 74°). Hornið Eiði—Sandur er 36° (E-Sa 36°). Með því að fara með staðar- línurnar A-Sa 74° og E-Sa 36° inn í tvíhornakortið NA-3a, og finna skurðarpunkt þeirra, þá finnst þegar athugaður staður skipsins: 56°03’ N, 30°19’ V. Þessi staður er um 3 sjómílum austan við athugaða staðinn í dæmi 1. CMBÆDA. Með hjálp staðarlínukortanna frá Plath, verður bæði auðvelt, fljótlegt og öruggt að fá staðar- ákvarðanir með radíómiðunum teknum yfir langar fjarlasgðir. Andstætt áður þekktum radíó- miðunarkortum, er nú þarflaust að hafa sendistöðina merkta inn á kortið. Með því móti er hægt að nota mælikvarða, sem gerir staðarlínukortin hentugtil bestik- siglingar með gráðuboga og slíku, ásamt kvörðun á himinstaðarlín- um o.fl. Ekki er nauðsyn erfiðra út- reikninga, boglínurnar í kortinu eru sjálfar staðarlínurnar tilbún- ar. Erfiðleikar eru ekki á að 'jSíacSrf’ Mynd 6. Stadarlínukort yíir svæðið 53°—60° N, og 17°—33° V. finna góðar stöðvar til miðunar, hnattstöðu þeirra, senditíðni o.fl. Venjulega er hægt að ná þrem- ur, mest fimm stöðvum með einni stillingu á miðunarmóttakaran- um. Ennfremur er merkt á kortið frá hvaða stöð staðarlínan er ásamt senditíðni o.fl. Við flutning siglingarinnar úr staðarlínukortinu yfir í sjókort með ströndinni sjáanlegri, á að vera auðvelt að þekkja ströndina á ratsjárskermunum. Með notkun staðarlínukortanna með tvíhornalínunum, má alltaf ná hornamiðunum með einni still- ingu á miðunarmóttakaranum. Staðarákvörðunin verður rétt, þrátt fyrir það, að skipið erfiði mikið vegna sjógangs, og breyt- ing kompásins sé töluverð, og þrátt fyrir að kompásskekkj- an sé óþekkt. Ekki þarf heldur að eyða tíma í að leita að heppi- legri stöð til miðunar, það er allt í staðarlínukortinu. ,vAkvi:mxi\ _ n vnrív SIGLING. Margir munu halda því fram, að ekki hafi nokkra þýðingu, hvort skip er 5 til 10 eða jafnvel 20 sjómílur út úr leið sinni. Hvað öryggi viðvíkur, má þetta vera rétt, en í þróuðum siglinga- löndum eru menn á öðru máli. Sum lönd krefjast hárfínnar sigl- ingar jafnt af flutningaskipum í rúmsjó. Samkeppni siglingaþjóða í milli er mjög hörð, og vitað er, að bæði í U.S.A. og Vestur- Evrópu eru áætlanir um bygg- ingu hylkjaskipa svo gangmikl- um, að dagleg eyðsla olíu og birgða nálgast óðum 200 tonn. Þegar reksturskostnaður er orð- inn í slíkum mælikvarða, skiptir það ekki litlu máli, hvort ferðin lengist um einn eða tvo tíma. Hvcvt’t sem mönnum er Ijúft eða leitt, munu hin hraðskreiðu, dýru skip, sigla ákveðnar leiðir eftir veðurfari, og sé þá skekkja í staðarákvörðun, þegar ákveða skal hvort halda skal norður eða suður fyrir ákveðna lægð, getur sú skekkja ráðið úrslitum um fjárhagsafkomu ferðarinnar. NÝTING MiIST IiKHA MÖGULEIKA. Nú á dögum er talað um tregðasiglingu og gervitunglasigl- ingu, og sá slagur mun ef til vill koma, þegar tæki til þessháttar siglingar verða örugg og verðið hóflegt til notkunar í skipum. En eftir því getum við ekki beðið. Með hjálp Plath-staðarlínu- kortanna má auðveldlega fá stað- arákvörðun fljótt og örugglega, og kortin eru ódýr. Hugmyndin er, að sama kortið sé aðeins not- að eina eða tvær ferðir, og síðan kastað. Enn sem komið er hafa aðeins verið framleidd staðarlínukort fyrir N.-Atlantshafið, en augljóst virðist, að framleidd verða kort fyrir aðrar úthafsleiðir á jörð- inni, þegar nauðsyn þess kemur á daginn. Með framleiðslu miðunarkort- anna hefur Plath rutt leiðina til auðveldrar og öruggrar hárfínn- ar siglingar yfir heimshöfin, og gert störf siglingafræðingsins auðleystari. Fastlega má gera ráð fyrir, að notkun radíómiðunarstöðvarinn- ar, sem hefur staðið nokkuð í VÍKINGUR 272
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.