Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 18
Fjörutíu og fimm ára STARFSAFMÆLI Knud J. L. Hansen, forstöðumaður siglingafræðikennslunnar í Dan- mörku. Góthir vinur íslands í Kaup- mannahöfn, Navigationsdirektör, Captain Knud Hansen, á J+5 ára starfsafmæli um þessar mundir. Knud Hansen er þekktur mað- ur á öllum Norðurlöndum og víð- ar fyrir sjófræðibækur sínar, og endurbættu kennslutilhögun. Og ekki hefur hann sparað tíma né erfiði í sínu brautryðjendastarfi; en þar hafa Islendingar notið góðs af.. Hér á landi hafa margar af hans bókum verið lærðar af dönskunni. Sem ungur liðsforingi sigldi Knud Hansen á seglskipum hing- að til lands. Honum hefur frá fyrstu tíð verið mjög annt um Stýrimannaskólann hér, og átti Friðrik Ólafsson, skólastjóri góð- an „Hauk í Horni,“ þarsemKnud Hansen var. En þeir voru góðir vinir. En sá velvilji hefur nú gengið til Jónasar Sigurðssonar, skólastj óra Stýrimannaskólans. Knud Julius Louis Hansen er fæddur í Kaupmannahöfn hinn 15. janúar 1897. Frá 1956 hefur hann verið forstjóri siglinga- fræðikennslunnar og formaður prófnefndar ogfræðsluráðsStýri- mannaskólans. Knud Hansen er sonur Martin Christian Hansens, birgðastjóra, fæddur í Helsingör, og konu hans Paulu Marie Sophie Hansen (fædd Paulsen), fædd í Slagelse, en þau eru bæði látin. Hinn 11. maí 1920 gekk Hansen að eiga Anna Petrea Lundgren, fædd í Landskrona í Svíþjóð hinn 12. ágúst 1900, dóttir Nils Lundgren heildsala og Marie Lundgren í Helsingborg. Eftir að Knud Han- sen hafði lokið gagnfræðaprófi 1913, fór hann á sjó og sigldi á dönskum, norskum, sænskum og amerískum seglskipum, þar til hann var kvaddur til herþjónustu í danska sjóhernum frá því í jan- úar 1917 þangað til í apríl 1918. Eftir herþj ónustuna innritað- ist hann í Stýrimannaskólann í Kaupmannahöfn og lauk þaðan stýrimannsprófi í október 1919. Eftir það sigldi hann sem stýri- maður á dönsku seglskipi til 1928, en þá innritaðist hann aftur í Stýrimannaskólann í Kaupm.höfn og lauk þaðan skipstjóraprófi og hlaut auk þess skírteini sem loft- skeytamaður af fyrstu gráðu. — Eftir það sigldi hann sem stýri- maður og loftskeytamaður á dönskum skipum til 1914, þegar hann gerðist kennari við Stýri- mannaskólann í Kaupmannahöfn í siglingafræðum og loftskeyta- fræðum. Árið 1927 lauk hann fyrri hluta verkfræðiprófi í stærð- fræði, vísindalegri aflfræði og eðlisfræði, eins og krafizt er til að verða settur fastur kennari við danska siglingafræðiskóla. Meðan hann var siglingafræði- kennari, var hann um sinn skip- stjóri á dönsku tankskipi. Árið 1935 stóð hann fyrir stofnun loftskeytadeildar, sem þá var sett á stofn við Stýrimanna- skólann í Marstal. Eftir þaðhvarf 274 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.