Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 19
hann aftur að Stýrimannaskólan- um í Kaupmannahöfn og var þar kennari, þar til hann í júní 1941 tók sæti í prófnefnd og fræðslu- ráði siglingafræðiskólanna. Knud Hansen hefur jafnhhða starfi sínu við siglingafvæðiskól- ana og í fræðsluráði þeirra fylgzt vel með nýjungum í gerð sigl- ingatækja, svo sem bergmáls- dýptarmæli, ratsjá, decca, consol, loran og fleiri tækjum, svo og nýjungum í skipagerð. Hann hef- ur með greinum og greinaflokk- um í málgögnum sjómanna aukið þekkingu skipstjórnarmanna á þessum tækjum. Auk þess hefur hann gengizt fyrir ratsjárnám- skeiðum við Stýrimannaskólana svo og að búa þá hinum nýju tækjum. Hinn 22. ágúst 1952 var hann sæmdur riddarakrossi Danne- brogsorðunnar. Árið 1956 var hann skipaður forstjóri siglinga- fræðikennslunnar og hefur sem slíkur yfirumsjón með öllum sigl- ingafræðiskólum íDanmörku, sjó- mannaskólum ríkisins ásamt skólaskipinu „Danmark.“ Einnig hefur honum verið falin umsjón með þeim einkasjómannaskólum og skólum fyrir fiskiskipstjóra, sem viðurkenndir hafa verið af ríkinu. Knud Hansen hefur samið eft- irtaldar kennslubækur í sjó- mennsku- og loftskeytafræðum: Útreikningur við fermingu og affermingu skipa, gefin út af Danska sjómannafélaginu 1936. Kennslubók í sfóvinnubrögóum, gefin út af félaginu til eflingar siglingum og bókasafni sjómanna 1947. Leiöbeiningar vi'ö kennslu í rat- sjá, gefin út af verzlunarmála- ráðuneytinu 1948. . .Kennslubók í loftskeytafræöi gefin af verzlunarmálaráðuneyt- inu 1953. Undirstööuatriöi í rafmagns- fræöi, gefin út af verzlunarmáia- ráðuneytinu 1954. Dæmi í rafmagnsfræöi og loft- skeytafræöi, gefin út af verzlun- armálaráðuneytinu 1954. Fimm skólaskip í Kaupmannahöfn að lokinni kappsiglingu. Þau skarta sínu fegursta, þegar konungsskipið „Dannebrog" siglir framhjá. — Norska skólaskipið „Stadsrád Lemkuht“ vann heiðursverðlaun, sem Frið- rik konungur gaf til keppninnar. Verðlaunin afhenti Knud Hansen norska skipstjóranum Odd Foss við f jöl- menn hátíðahöld. — Fremst á myndinni er konungsskipið „Dannebrog,“ svo „Gorch Fock,“ „Sörland,“ „Danmark," Christian Radich“ og Statsrád Lemkuhl.“ VÍKINGUR 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.