Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 23
— Einu sinni var. — Togarinn „Garðar“ með fullfermi af fiski úti á Selvogsbanka árið 1932. Ljósm. Guðbjartur Ásgeirsson. ____________________________________________________________________________________________t „Halló, Clegg. Ég er kominn aftur til Berlínar. Getið þér ekki gert mér þann greiða að senda mér það, sem ég gleymdi á hótel- inu í París?“ Þetta hreif ekki; Clegg sagði þurrlega: „Við hvern tala ég eiginlega? Ég skil ekki orð af því, sem þér segið.“ En þá fékk Hiram allt í einu hugdettu: „Heyfræ í fríi,“ sagði hann. Það varð löng þögn. Því- næst sagði Clegg: „Jæja, nú er ég með, en hvernig á ég að fá sönnun?“ „Spyrjið um eitthvað," svaraði Hiram. Eftir drykklanga stund kom spurningin: „Hvað er yfirskrift nr. 20.21?“ Hiram skellti uppúr; og svar- aði um hæl: „Tveggja dálka, tvö- föld yfirskrift, átján punktar Cheltenham, tuttugu og þrjár einingar í línurnar.“ Maður sit- ur fjandakorn ekki árangurs- laust í fjórtán ár við prófarka- lestur.“ Það var sniðugt af Clegg að muna það og ekki síður að hann skyldi þýða „Heyfræ í frí,“ sem Hiram Holliday. „Ágætt, þér eruð fluttur aftur á Adlon ? Ég skal senda yður þetta með miðnæturflugvélinni, þá fá- ið þér það í fyrramálið — það hefur víst verið hálfgert skíðá- veður þarna fyrir handan?“ Hiram skildi rósamálið: „0- jæja, jú, frekar það. En nú hefir birt upp. Ég bý á Adlon. Kærar þakkir.“ Og hann hringdi af. Hann tók leigubíl til Hótel Adlon. Honum leið ólíkt betur nú, en taugarnar voru reyndar enn- þá í megnasta ólagi. Það hafði verið nógu bölvað að sleppa út úr hinu illræmda Moabit fangelsi, en margfalt verra fannst hónum að hafa fataskipti í herbergi Irmegard og læðast svo út úr hús- inu. Af óskýranlegri ástæðu setti að honum þvílíkan ótta, þegar hann gekk inn í húsið, sem greif- ynja von Helm og þar til hann yfirgaf það, sem Hiram Holliday, að hann var baðaður köldum svita allan tímann. En þessi ótta- VÍKINGUR 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.