Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 29
Trúðu þeim varlega er vísa til vegar. * Það var í Teheran 1943 að þeir sátu og röbbuðu saman Churchill, Roosevelt og Stalin. Roosevelt hafði orðið: „I gamla daga þurfti þrjú atriði til að vinna stríð: Peninga, meiri peninga og ennþá meiri peninga. Og í dag eru það líka þrír hlutir, sem við þurfum: Fólk, peninga ogtíma." „Þá vinnum við,“ svaraði Churc- hill gamli um hæl. Sovét hefir fólk, Ameríkaninn peninga, — og við Bretarnir, — plenty of time!“ VÍKINGUR tír dýrafræði! Margir apar haga sér oft eins og manneskjur, — en það finnast þó heiðarlegar undantekningar! „Heyrðu mig, Pétur litli, ef þú getur útvegað mér lokk úr hári systur þinnar skal ég gefa þér tí- kall.“ „Ég slæ til,“ svaraði sá litli, — ,,og fyrir annan tíkall skal ég ná í tennurnar úr henni. Ég veit hvar hún geymir þær á nóttunni!" * Ókurteisi er ósjálfrátt fálm hins veika, eftir styrkleika. * FRÍ vaktin Þórður bóndi, sem á sínum ,,kraftatímum“ hafði oft bæði veitt og þegið „lífsins vatn,“ var nú að því kominn að enda sitt æviskeið. Presturinn var mættur til þess að útdeila honum sakramentið. Þegar Þórður gamli hafði bergt á kaleiknum, hresstist hann svo að hann staulaðist fram úr, að horn- skáp, tók þaðan út fulla flösku og tvö staup, um leið og hann tautaði: „O, ég hefi nú lika eitthvað upp á að bjóða, prestur minn.“ 1 gamla daga. „Þér verðið að spara spýturnar, Soffía," sagði frúin við eldastúlk- una. Það kostar allt peninga nú á dögum og þér skuluð ekki halda að þær vaxi á trjánum. ❖ „Ef hann endilega vill hafa kirkjubrúðkaup," sagði heimsvön móðir við dóttur sína, „þá látum hann fá það. Maður á alltaf að virða síðasta vilja mannsins." ❖ Hinn þekkti prófessor Parkinson (þessi með lögmálið sitt) hefir stúd- erað heilmargar „toppfígúrur" þessa heims og komizt að þeirri niðurstöðu, að þegar þeir hafi loks- ins náð „toppinum," séu þeir orðnir alltof útslitnir til þess að gera nokk- urt verulegt gagn. * „Konan mín,“ sagði Lárus gamli, „skilur hvorki upp né niður í þess- um sameiginlega markaði. Hún hef- ir hugsað sér að verzla áfram við Silla og Valda og hann Þorbjörn í Borg!“ * Þeir eru undarlegir þessir karl- menn, andvarpaði frú Olsen. „í Tivoli stenzt maðurinn minn allar styrkþrautir, — en ætti ég að láta hann bursta teppi, er hann al- veg lið ónýtur! Þeir, sem villast, finna oft nýjar leiðir. * Ég hef lieyrt þeir setji Stundum í stórlúðu hérna. 285
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.