Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 33
Einar Sæmundsson. „Sæborg“ 8,00 tonn. Smíðuð í Vestmannaeyjum 1906. Einar Sæmundsson, Staðarfelli, er fæddur að Kálfhaga í Sand- víkurhreppi 9. desember 1884. Foreldrar Sæmundur Steindórs- son og kona hans Soffía Einars- dóttir. Einar byrjaði sjómennsku upp úr fermingu, fór þá á skútu frá Reykjavík, sem hét „Pálrni." Síðar er Einar í fjögur úthöld á „Birni ólafssyni." 1908 fer Einar alfarinn til Vestmannaevja og er hann þá bú- inn að læra trésmíði í Reykjavík. Fyrstu vertíð sína í Eyjum er Einar sjómaður á „Sæborgu“ hjá Magnúsi Ásgeirssyni, Litlabæ, en haustið 1909 drukknar Magnús. „Sæborg“ er þá formannslaus, svo Einar ræðst sem formaður með bátinn veturinn 1910. Eftir þá vertíð hætti Einarformennsku og keypti hlut í „Portlandi" og var sjómaður á því í nokkur ár og hætti þá sjómennsku og gaf sig síðar að smíðum óslitið og stundar þá iðn allt til 1963 að hann flutti til Reykjavíkur og frh. á bls. 273 Ágúst Runólfsson. „Hekla“ 7,00 tonn. Smíðuð í Danmörku 1907. Ágúst Runólfsson, Rauðafelli, var fæddur á Vatnsleysuströnd 28. ágúst 1887, foreldrar Runólf- ur Stefánsson og Sigurlaug Guð- mundsdóttir. Ágúst byrjaði sjó- mennsku á Vatnsleysuströnd og Austfjörðum og þar var Ágúst formaður í nokkur sumur. Ágúst fór fyrst til Vestmannaeyja 1912 og settist þar að og var sjómaður á m.b. „Giteon," hjá Vilmundi Friðrikssyni í 3 vertíðir. Síðar er Ágúst á „Neptúnusi 11“ hjá Bii-ni Finnbogasyni allt til 1920 :ið Ágúst byrjar formennsku á m.b. „Stefni.“ Eftir það er Ágúst með eftirtalda báta: „Elliða“ og loks „Heklu“ og hætti þá formennsku og keypti hlut í m.b. „Örn“ og átti í þeim bát fram yfir 1930, en hætti þá útgerð og var sjó- maður í jEyjum allt til 1947 að hann flutti úr Eyjum alfarinn til Reykjavíkur og þar var hann starfsmaður hjá Eimskip til dauðadags. Ágúst var dugnaðar maður og lifði þá tíma sem allir frh. á bls. 273 Stefán Ingvarsson. „Guðrún“ 10,5 tonn. Smíðuð í Danmörku 1911. Stefán Ingvarsson, Kalmars- tjörn, var fæddur að Kalmars- tjörn í Höfnum 14. janúar 1886. Foreldrar Ingvar Ingvarsson, formaður og kona hans Kristín Stefánsdóttir, búandi á Kalmars- tjörn. Stefán byrjaði ungur sjó- mennsku á opnu skipi í Höfnum og var á þeim þar til 1911, að hann fór alfarinn til Vestmanna- eyja og stundaði Stefán þar sjó- mennsku sinn fyrsta vetur þar 1912. Var Stefán á m.b. Val hjá Stefáni ólafssyni og síðar á m.b. Hlíf hjá Kristni bróður sínum allt til 1918 að Kristinn lézt úr spönsku veikinni. Jafnhliða var Stefán sjómaður á sumrin á Austurlandi og þá oftast formað^ ur, bæði með mótorbáta og einníg með opna báta frá Vattanesi og sótti þar sjó manna mest og fisk- aði að sama skapi. 1924 kaupir Stefán m.b. Guðrúnu og hafði formennsku á henni veturinn 1925 í Eyjum. / Eftir þá vertíjV hætti Stefán frh. á bls. 273 y' VlKINGUR 289
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.