Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 38
Magnús Guðmundsson. Mörg björgunarafrek ha.fa veriö unnin, sem fallin eru í gleymsku eöa sem ekki hafa ver- iö í hávegum höfð. Magnús Guömunásson, vélstj. á síIdarleitarskipimi ,,Fanneyju,“ segir hér frá einu slíku, en sá er björgunarafrekiö vann er nú vist- maöur á Hrafnistu. Þá er gaman aö geta þess í þessu sumbandi, aö Magnús vélstjóri bjargaöi fyrir skömmu, 11. október s.l. tveimur drengjum 10 og 11 ára, sem rak út á Skerjafjörö í noröaustan hvassviöri. Höföu þeir ekki ann- aö til aö halda sér á floti en stóra spýtu sem maraöi í kafi og var eins og þeir sætu á vindgárun- um. Hafa litlir drengir sjaldan veriö hættara komnir. — Þegar Magnús renndi báti sinum á flot ásamt tveimur nágrönnum og björguöu drengjunum á síöustu stundu. Heföi Magnús veriö bú- inn aö selja bát sinn, eins og hann ætlaöi aö gera í sumar, heföu engir möguleikar veriö aö bjarga drengjunum, því svo langt voru þeir komnir frá landi. * BJÖRGUNARAFREK Einn af gömlu formönnunum í Vestmannaeyjum heitir Jóhann Einarsson. Hann er fæddur á Auönum á Vatnsleysuströnd 19. febr. 1884- Áriö 1923 — 23. janúar, skeöi sá atburöur, sem hér er skráöur. „Lyra,“ skip „Bergenska,“ lá á ytri höfninni og var vörunum skipaö upp á bátnum, sem lítill vélbátur, „Blíöa“ dró á milli skips og lands. Bræla var og erf- itt aö afgreiöa skipiö. Jóhann var formaöur á Blíöu, og haföi meö sér 10 ára dreng, Jón Sigur- björnsson, Ekru. Jóhann segir svo frá: Eg var viö bryggju í „Eyjum,“ er Lyra ttók aö flauta ákaft. Viö hlupum í bátinn og héldum út af höfninni. Er ég kom út fyrir hafnargaröinn, sá ég hvergi bát- inn, en tunnur flutu á sjónum. Eg sleppti strax bátnum, sem var aftan í og flýtti mér á staöinn. 3 menn héldu sér uppi á árum og tunnum, og höföum viö meö Guös hjálp aö ná þeim inn. En einn vantaöi, Gústaf Pálsson, Breiö- holti, hann sáum viö ekki. Mennirnir, sem viö björguöum þarna voru: Þorgrímur Sigurös- son og Siguröur Þorleifsson, báö- ir frá Vestmannaeyjum, svo Kristinn Guönason 17 ára. Hann haföi veriö í siglingu á norsku skipi og var aö koma heim. Þetta er saga gamla formannsins. — Kristinn er starfandi bifreiöar- stjóri hér í Reykjavik og sýndi ég honum frásögn Jólianns. Hann segir rétt sagt til um björgun þeirra félaga og telur hann Jó- hann hafa sýnt mikinn dugnaö og snarræöi, er hann meö 10 ára dreng til hjálpar bjargaöi þeim. Hann segir þá hafa veriö um Vá klst. í sjónum. Kristinn segir aö þetta afrek megi ekki gleymast og biöurhann Víkinginn aö koma kæru þakk- læti til gamla formannsins og geyma minninguna um drengi- lega hjálp hans, síöasta spölinn á leiöinni til íslands 23. janúar 1923. Jóhann er nú kominn á þaö góöa heimili D. A. S. á Laugar- ásnum. Þar hyggur hann gott aö taka land og dvelja meöal félaga, sem komnir eru í höfn. Sæbóli 15. sept. 1967. Magnús Guömundsson 294 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.