Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 43
Rannsóknir frh. af bls. 295 slaknar og þegar blýteinninn er kominn á 75 til 80 fðm. dýpi er fláateinninn farinn að liggja í fellingum. Þetta er augljóst og þarf ekki annað en smáþekkingu á neti og réttan reikning til þess að fá þessa útkomu og svona upplýs- ingar koma til með að fylgja öll- um nótum út af verkstæði, þegar netagerð verður fagvinna. Þar eð skip eru með mismunandi djúpar nætur, geta menn hæglega reiknað út dýpi þess hluta nótanna, sem hafa 31 möskva, með því að %o af uppgefinni dýpt nótanna er það sem blýteinninn getur sokk- ið áður en virkt samband kemur á milli teina. Skipstjórar geta hver hjá sér athugað þetta og eftir lítinn tíma geta þeir lesið á fláateininn eins og opna bók stöðu nótarinnar í hafinu eftir köstun. En það er annað, sem er óljóst og aðkall- andi að kanna, og það er hvað blýteinninn er kominn hátt upp í sjó þegar nótin lokast í botninn, með mismunandi hraðri snurpun. Með þökk fyrir birtinguna. Rvk. 22/7 1967. Sigfús Magnússon. Til ritstjóra Vísis. * „Segðu mér eitt, bátsmaður. Hvað þýðir orðið fjölkvænismaður?" „Ekki veit ég hvað það þýðir hjá ykkur í landi, en hjá okkur mun það vera sá, sem á kærustu í hverri V höfn.“ * Óli gamli í Úthlíð, sem var á þjóð- braut, var vanur að segja við gesti, sem honum var ekkert um: „Ef þú ferð einhvemtíma hér framhjá aftur, þá láttu verða af því!“ * Hvað á að kenna? frh. af bls. 297 nót og setja upp slíkt fyrirtæki við breytileg fiskveiðitímabil. Stór skiv. Nám skipstjóra við þessar þrjár menntagráður miðast við störf á stærri veiðiskipum. Tafla IV sýnir hins vegar námsefni fyrir skipstjóraefni á minni skipum upp að 200 brúttó- tonn. Er þetta rússneskur skóli. Tafla V sýnir athyglisvert námsefni sjómannaefna í Ný- fundnalandi, en þar er gert ráð fyrir kennslu háseta og báts- manna. Eftir þetta nám mega menn fara með fiskiskip af hvaða stærð sem er. (Heimildir úr World Pishing) Tafla IV. Yfirlit yfir nám rússneskra skipstjóra á fiskiskipum upp að 200 tonnum. Þetta er tveggja ára skóli. Námsefni Kennsiustundafjöldi Bóklegt Verklegt Almenn menntun 480 Siglingafræði og sjómennska 240 160 Kennsla um fiskinn 80 Veiðarfæri og tæki 200 320 Fiskveiðitækni 160 160 Fiskileit 80 240 Meðferð og geymsla aflans 40 40 Reksturskostnaður og sparsemi 80 — Almenn vélfræði 60 20 Eletronisk tæki 20 60 Sund, róður og hjálp í viðlögum 20 100 ATH: Af þessum tveggja ára námstíma fara 8 mánuður í starf á sjónum. Tafla V. Skema yfir námsefni fiskveiðiskóla í Nýfundnalandi. Skólinn starfar í 4 deildum, sem teknar eru á 2 árum. Af þessum tíma sigla nemarnir í 12 mánuði. Námsefni Kennslustundafjöldi 1. deild 2. deild 3. deild 4. deild hásetar bátsmaður stýrim. skipst. Stærðfræði og enska 72 72 72 Netagerð 192 84 36 — Sjómennska verkleg 48 24 24 — Veiðarfæri fræðileg hlið 48 36 24 24 Hjálp i viðlögum 24 — — — Fræðileg sjómer.nska 24 36 36 48 Meðferð fisks 12 12 — — Kortagerð og siglingafræði — 36 36 36 Siglinga- og fiskleitartæki — 24 — — Vélfræði — 36 — — Stöðugleiki — 12 12 48 Veðurfræði — 12 24 24 Haffræði — 12 12 — Veiðarfæraefni — — 12 — Siglingareglur — — 12 24 Merkjafræði — — 12 12 Radar — — — 48 «--------------------------------------------------------------------æ Það er fullyrt, að nútímamúsik sé alfullkomin. — Það er ómögulegt að spila falska nótu! Fullkomlega hamingjusamur get- ur sá einn orðið, sem einhverntíma hefur kynnst óhamingjunni. VÍKINGUR 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.