Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1968, Síða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1968, Síða 1
EFNISYFIRLIT: Si yjomcinnci UafiS íslendingar og liafið • bls. 141 Skuttogarinn er íslenzk hugsmíð Rœtt viö Andrés Gunnarsson $ 144 Litið inn í Hrafnistu Asgeir Jakobsson • 150 Morgunstund í Vélskólanum • 154 H-umferð Gu&finnur Þorbjörnsson • 157 Saga olíunnar • 158 Bátar og formenn í Vestm.eyjum Jón SigurSsson • 162 Úr ýmsum áttum Ingólfur Stefánsson • 165 í návígi við dauðann — niðurlag G. Jensson þýddi • 166 Hvar er reiknisskekkjan? Sigfús Magnússon • 170 Ævintýrið frá hafsbotninum 173 VlKINGUR ýtrfanJi: 3 armanna- °9 3tiL imannaáann lan d JJanJi Frívaktin o.fl. Forsíðumyndin er af gömlu uppsátri og skiptingu aflans. S>jómannabfa$iá VÍ KIIMGUR Útgefandi F. F. S. I. Ritstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), öm Steinsson. Ritnefnd: Ólafur V. Sigurðsson, HaU- grimur Jónsson, Henry Hálfdansson, Sigurður Guðjónsson, Anton Nikulásson, Guðm. Pétursson, Guðm. Jensson, öm Steinsson. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði og kostar árgangurinn 300 kr. Ritstjóm og afgreiðsla er að Bámgötu 11, Reykjavík. Utanáskrift: „Víkingur,“ póst- hólf 425, Reykjavík. Sími 1 56 53. Prent- að í ísafoldarprentsmiðju h.f. Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og Örn Steinsson. XXX. árgangur. 5. tbl. 1968 ( OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Islendingar og hafið SjómannacLagurinn er samein- ingartákn sjómannastéttarinnar. Hann er eins og viti, sem sendir Ijósgeisla út í dimma nóttina, og minnir sjómenn á að standa sam- an um málefni sín. Þóft kaup- gjalds- og kjaramálin skipi aS jafna'ði stóran sess, þá hefur fé- lagsstarfsemin beinst inn á önn- ur og fleiri sviö. Er það vel, þar sem verkefnin blasa ví&a viö. Tel ég, aS að því komi að sjómannasamtökin muni, og það áður en langt líður, sjálf hafa atvinnurekstur með hönd- um. Stéttasamfök, sem oft þurfa að há harða baráttu við atvinnurék- endur, eiga svo framarlega sem nokkurt bolmagn er til að reka fyrirtæki og komast þannig að eigin reynd að þvi, hvað atvinnu- tækin þola til greiðslu. Með slíka aðstöðu í okkar þjóðfélagi myndi skapast miklu meiri festa í efna- hagsmálunum en nú er. Margir eru þó vantrúaðir á að samstaða myndi verða innan stéttasamtaka um atvinnurekstur — sundrungin væri of mikil. Vel má vera að við séum enn of sfutt á veg komnir til að skilja mikil- vægi þessa, en alltaf skýtur þessu upp í hugann, þegar Sjómanna- dagurinn gengur í garð og við er- um minnt á árangur af hinnigóðu samvinnu í Sjómannadagsráði. Störf Sjómannadagsráðs gnæfa vafalítið yfir önnur félagsmála- störf i samtökum sjómanna og eru mjög til fyrirmyndar. Nýjasta framtak Sjómanna- dagsráðs er að beijta sér fyrir og halda stórkostlega sjávarútvegs- sýningu, sem verður í Reykjavík seinni hluta maí fram í miðjan júni. — Á sýningu þessari, sem mörg fyrirtæki taka þátt í, mun gamalt og nýtt i sjávarúfvegs- málum okkar Islendinga bera fyrir augu. Verður fróðlegt að ganga um sali og kynna sér hina miklu þróun, sem orðið hefur á þessu sviði hér og renna jafn- framt huganum aftur til forfeðra okkar og frumstæðra tækja er þeir háðu sírva lífsbaráttu með. í filefni sýningarinnar, sem nefnist Islendingar og Hafið fer hér á eftir stutt upprifjun á nokkrum sögulegum staðreynd- um: Fyrsti fundur fulltrúa sjó- mannafélaganna um stofnun og aðild að „Sjómannadagssamtök- um“ var haldinn i Oddfellowhús- inu i Reykjavík 8. marz 1987 og mæftu á þeim fundi fulltrúar níu félaga. Formleg stofnun Fulltrúaráðs Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði verður hins vegar að teljast 27. febrúar 1938, en þá mættu til fundar 22 fúlltrúar frá eftirtöldum 11 félögum. Félögin voru þessi: Skipstjóra- félagið Ægir, Vélsjtjórafélag ís- lands, Skipstjóra- og stýrimanna- VÍKINGUR 141

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.