Alþýðublaðið - 21.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1922, Blaðsíða 4
4 lHDDBi a £>1Ð Ný mjólkursöluaðferð. Sú breyting er að verða á sölufyrirkomulagi á mjólk okkar, að við sendum hana hér eftir heiðruð- um viðskiftamönnum heim, þeim að kostnaðarlausu, Mjólkina geta menn fengið bæði gerilsneydda og ógerilsneydda (þó hreinsaða). Pöntunum er veitt móttaka daglega á skrifstofu félagsins Lindargötu 14 og í síma 517. VirðingarfyJst. Mj ólkurfélag" Reykj avíkur. Ksffið er á'eiðanlcga bezt hji Lltla kaffihúsian Laugaveg 6 — Opnað »cl 71/* Samninga og atefnuF akrifar Pélur Jakobsion, Nor.nu Rötu 5 lltbreiðið Alþvðublaðið, bvar sem þið eruð og hvert sem þið farið i A ígreidsia bikðsins er i Aiþyðuhúíinu vif Ingólf*strseti og Hverfitgötu Sími 0SS. Aagiýsingum sé skiiað þangat eðs < Gutenberg í siðasta W. 10 árdegis þann dag, *etn þsr> eiga að kotna f biaðið Askris'tagjald ein kr. & raiaoöi Auglýaingaverð k» 1,50 cm éiná Ótsöluosenn beðnír að gera skt d! tttgreiðsiunnu, sð mlnstn kosti ár«?jórðung*leg* Árstillög-um til verkamsnnaféiagsin* Dagsbtún er veitt móttaka á laugardögutn kl 5—7 e m í húsinu nr. 3 við T'ygftvagútu. — Fjármálaritarl Dagsbrúoar — Jón Jónsson. Fijótast, ódýrast, bezt fá mrnn unoið föt »in hjá GuðllX. Sigurðssyni klæðakera, Berg- rtaðastræti 11 A, uppi Óskilalamb. Gulur lambhrútur, Eyrnamark * er sneitt aftan hægra, biaðstýft framan vinstra. Vitjist til Gisla Einarssonar, Seljalandi. Hjélparstöð HJúkranarfé!ag«»» Likn er opin mm hér segir: ftlánndaga , . . . kl. IX—12 f. k v>dðjudaga ... — 5 — Cs á ViíÖvtkudaga . — | —4 e h. ?östudaga . — f — 6 e. k Langardaga • — 1 — 4 * t. Ég tek að mér að h'eiasa og P'es»a, föt. karla og kvenna. Petrea Sigtfyggsdóttir Hvg. 92 B. Ritstjóri og ábyrgðsrmaður: Hallbj'örn Halldórsson. Prentsmíðjra Gutecberg Sdgar Rict Burrougks: Tarzan snýr aftnr. áður en þangað var komið, vfsuðu eldarnir, sem svert- ingjarnir hölðu kveikt, leið. Pegar hópurinn nálgaðist, kallaði Tarzán til þess að gefa til kynna, að vinir væru í nánd. Það varð heldur fagnaðarfundur, þegar þeir er fyrir voru, sáu hverjir komu. Þeir hölðu allir verið taldir af og líka Tarzan, svo svertingjarnir hefðu af gleði vakað alla nóttina og gætt sér á fílakjöti, hefðt Tarzan ekki skipað þeim að taka á sig náðir, svo þeir yrðu starfsfærir næstu daga. En það var hægra sagt en gert að sofa, þv( konurn- ar, sem mist höfðu bændur slna, börn eða ættingja, veinuðu ákaflega og börmuðu sér. Loksins gat þá Tarzan sefað þær, með þvl að segja, að þær drægju at- hygH Arabanna að þeim, og þær byggju sér þannig bráðan bana. Þegar dagaði sagði Tarzan ætlun sfna og það, hvern- ig haga skyldi bardaganum. Féllust allir samstundis á, að þarna væri eina leiðin til þess að losna við óvinina hættulaust og yfirbuga þá. Fyrst voru konur og börn, undir eftirliti nokkurra aldraða hermanna og unglinga, send suður á bóginn Ðg úr allri hættu. Þeim var sagt að reisa bráðabirgða- akýli og skíðgarð úr þyrnum; því hermennirnir gátu veríð marga daga í burtu eða jafnvel vikur. Tveimur stundum eftir dögun umkringdi strjáll hring- «r svertingjaþorpið. Við og við var maður sendur upp hátt tré, þaðan sem • hann sá yfir skíðgarðinn. Alt í einu féll Manyemi innan garðsins, skotinn til bana af ör. Ekkert heróp hafði heyrst — enginn hávaði, er> venjulega fylgir árás villimanna — þetta var að eins þögull sendiboði dauðans, er kemur úr þögulum skóg- inum. Arabarnir og félagar þeirra urðu æfir vegna þessa atburðar. Þeir hlupu að hliðinu til þess að hefna sln á óvinunum; en alt í einu uppgötvuðu þeir, að þeir vissu ekki hvaða leið 'skyldi halda. Meðan þeir stóðu við hliðið og rifust um þetta, féll einn Arabinn mitt á meðal þeirra — 'ör stóð í hjarta hans. Tarzan hafði sett beztu bogamennina úr flokknum upp í tré á víð og dreif með skipun um að hreyfa sig aldrei, þegar óvinirnir snéru að þeim. Þegar einhver skaut, taldi hann sig því vandlega og skaut ekki aftur, fyr en hann sá, að enginn horíði í áttina til hans. Þrisvar sinnum hlupu Arabarnir yfir rjóðrið, 1 þá átt er þeir' héldu örina koma úr, en ætið féllt þá einhver í hópnum fyrir rö er kom úr gagnstæðri átt. Þeir snéru sér þá við, og skutu í aðra átt. Loksins lögðu þeir af stað að leita skóginn, en svertingjarnir hopuðu undan þeim, svo Arabarnir sáu engan óvin. En fyrir ofan þá faldist ógurleg vera í laufi trjánna — Það var Tarzan apabróðir, sem hékk fyrir þeim eins og dauðinn sjálfur. Skyndilega féll Manyuemi fyrir framan félaga s(na. Enginn sá hvaðan dauðinn kom, og hann kom svo snögglega, að þeir, sem á eftir voru hrösuðu um skrokk félaga sfns — ör stóð f hjarta hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.