Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 1
EFNISYFIRLIT: bls. Við áramót Guðm. Péturs8on 1 „Bjarni Benediktsaon" kemur að landi 2 Sjóróðrar um aldamótin frá Stokkseyri Jónas Jónasson, fyrrv skipstjóri 6 Meistaraverkið, smásaga Clark Howard 14 Vitar og hafnir á Islandi og yfirstjórn þeirra Jón Eiríksson, fyrrv. skipstjóri 18 Sjóspár og ölduspár, viðtal við Þorbjörn Karlsson, verkfræðing 23 Selandia Hallgrímur Jónsson þýddi 26 Ný skip á árinu 1972 30 Sjóorusta í landi eftir V. Dybward G. Jensson þýddi 34 Hvers eigum við að gjalda? Hinrik ívarsson, Merkinesi 38 Félagsmálaopnan 42 .lóii Árnason, skipstjóri Erlendur Guðmundsson 44 Á að stöðva flotann? Loftur Júlíusson 46 Hornblower fer til sjós eftir C. S. Forester Bárður Jakobsson, þýddi 49 Frívaktin o. fl. Forsíðumyndin er af flota Kvöld- úlfs í Hesteyrarhöfn á hinum góðu gömlu dögum. SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR Utgefandi F. F. S. 1. Ritstjórar: Guðmundur Jensson (áb.) og Örn Steinsson. Ritnefnd: Böðvar Stein- þórsson, formaður Páll Guðmunds- son, varaformaður, Ólafur V. Sig- urðsson, Karl B. Stefánsspn, Haf- steinn Stefánsson, Bergsveinn S. Bergsveinsson og Helgi Hallvarðs- son. — Blaðið kemur út einu sinni í mánuði og kostar árgangurinn 750 kr. Ritstjórn og afgreiðsla er að Bárugötu 11, Reykjavík. Utaná- skrift: „Víkingur", pósthólf 425 Reykjavík. Sími 15653. PrentaS í tsafoldarprentsmiðju hf. VÍKINGUR SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 35. ÁRGANGUR — 1.-2. TÖLUBLAÐ 1973 Við áramót eftir Guðmund Pétursson Tvímælalaust verður 1. sept- ember talinn merkasti dagur ný- liðins árs, en þá kom til fram- kvæmda samhljóða ákvörðun Al- þingis frá 15. febr. 1972, um út- færslu íslenzku landhelginnar í 50 sjómílur. Fiskimenn, sem stundað hafa veiðar á miðunum við Island, vissu bezt hver lífsnauðsyn þjóð- inni var á því að færa fiskveiði- lögsöguna út þar sem fiskveiðar fóru þverrandi með hverju árinu, sem leið. Ásókn erlendra veiði- skipa á miðin samfara óaðgæti- legum veiðum okkar eigin skipa réðu þar mestu um. Það var vitað af fyrri reynslu að erlendar fiskveiðiþjóðir, sem hér höfðu hagsmuni að gæta myndu ekki fallast á rök okkar í málinu. Hinu hafa þeir gleymt, að þegar Islendingar standa sam- huga um lífshagsmunamál sín þá verða þeir ekki sigraðir. Það er aðeins tímaspursmál hvenær við fáum fulla viðurkenningu á út- færslu landhelginnar, en ekki hvort við fáum hana. Þrátt fyrir stórlega stækkun á okkar eigin veiðisvæðum þá má öllum vera ljóst að fara verður með mikilli gát að öllum veiðum, friða þarf ákveðin svæði þar, sem vaxtarskilyrði fyrir fiskistofnana eru bezt, og á þann hátt að auka veiðina þegar tímar líða. 1 þessu efni reynir á þegnskap og skiln- ing okkar sjálfra. Fátt er það sem F. F. S. 1. hef- ur beitt sér jafn ákyeðið fyrir og aukningj togara^í-'fiskiskípá- ! 314721 Guðmundur Pétursson, forseti F. F. S. 1. flotann. Nú mun sá draumur ræt- ast að verulegu leyti á hinu ný- byrjaða ári þar sem vitað er að þá fjölgar þeirri skipagerð í ríkara mæli en þekkst hef ur áður. Á það hefur verið bent hversu óhagstætt það er að endurnýja skipastólinn í jafn stórum stökk- um og nú á sér stað, en langur tími líður á milli þar sem engin ný skip bætast við. Þetta hefir þær afleiðingar að við drögumst aftur úr öðrum fiskveiðiþjóðum um skipagerð þau tímabil, sem ný skip bætast ekki í flotann. Það verður því mikið átak bæði f jár- hagslegt og tæknilegt, að endur- nýja skipastólinn þegar að því kemur. Nú ríður á að þessi nýju skip verði mönnuð færustu mönnum á I5LAN0S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.