Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 9
hann gæti setið í landi, ef aðrir réru, enda þótt helgidagur væri. Við samþykktum ákvörðun hans, því al'drei var mótmælt því sem hann sagði, hvað starfið snerti, enda þótt við hugsuðum nokkuð á annan veg í þetta skipti. Þegar lokið var störfum dagsins, og allir voru komnir í búð sína, hafði landmaðurinn orð á því, að vissara væri að þeyta lúðurinn þann 13., ef ein- hverjir skyldu vilja nota daginn. Beiddist hann þess, að einhver af sjómönnunum kæmi með sér, hafði hann á sveif lúðursins, tilbúinn að gefa merkið á réttu augnabliki. Þegar ég er að líta í kringum mig í morgunskímunni, sá ég, að austur með sjógarðinum skammt frá okkur, kemur mað- ur gangandi með 2 áburðarhesta í taumi, og eftir hestunum gengur unglingspiltur. Ég hafði orð á því við Tómas, en hann ’var svo niðursokkinn í starf sitt, að hann heyrði það ekki eða gaf því engan gaum. Ég var líka farinn að vona, að maður- inn slyppi með hesta sína það langt frá okkur, að Stokkseyrarhöfn um aldamótin 1900 svo hann þyrfti ekki að vekja beitingamennina, og bauðst ég til að koma með honum. Var svo gengið til náða. Árla morguns tók Tómas á fótum mér, og er hann þá albúinn. Ég klæddi mig í skyndi og héldum við svo út. Tómas með lúðurinn sem var kassi, nokkuð stór með trekt og sveif utan á sem gat gefið frá sér hið herfilegasta hljóð, ef hratt var snúið. Ég gekk bara með og átti ekkert að hafast að. Tómas var þessu öllu kunnugastur. Það var ekki langt að fara, svo sem 5 mínútna gangur niður að sjógarðsenda, sem var þá rétt fyrir austan búð Jóns í Holti. Þar áttum við að bíða, þar til klukkan kæmi. Ferðamannavegurinn til Eyrarbakka lá rétt fyr- ir neðan okkur og var mjög fjölfarinn, en við bjuggumst ekki við neinum á þessum tíma dagsins. Tómas hélt á klukkunni í annari hendi, en hina VÍKINGUR ekki kæmi að sök. Svo þegar ég er í þessum hug- leiðingum, og maðurinn er kominn skammt austur fyrir okkur, rekur Tómas upp þessi ógurlegu org í lúðurinn, eitt af þeim allra verstu, sem ég hafði nokkurn tíma heyrt. Það sem nú gerðist, skeði með svo skjótri svipan, að miklu lengri tíma tekur að segja frá því. Dreng- urinn steinlá, eins og hann hefði verið skotinn til bana. Hestarnir tóku hroðalegt viðbragð, og gáfu frá sér ferleg hlj óð frá öllum endum. Þeir sprengdu af sér baggana, og sá maður þá bera við himin í morgunskímunni. Heypoki hafði verið bundinn við klifberabogann, og losnaði hann þannig, að hann ýmist slóst undir kvið eða bar hátt við himin. Leit þá helzt út, eins og skip sem siglir undir loft- belgjum á ófriðartímum, og gerði það hestana enn trylltari. Maðurinn bölvaði og ragnaði, eins hátt og hann hafði krafta til. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.