Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 48
neðan en tíðkast hefur fram að þessu í fiskiskipum. Þetta kall- ar á vel þjálfaða skipstjórnar- og vélstjórnarmenn sérstaklega. Út- lit er fyrir að ógerlegt verði að manna allan þennan flota með réttindamönnum með fullkomin réttindi, og liggur þá nokkuð annað fyrir en að ráða menn með undanþágu til starfa um borð í þessum skipum samkvæmt boð- skap samgönguráðherrans. f kjördæmi viðkomandi ráðherra (en þar var ekki hægt að halda viðkomandi námskeið til skip- stjórnar og vélstjórnar vegna þátttökuskorts. Er það ofur skilj- anlegt, þar sem réttindi eru til sölu fyrir lítinn pening á skrif- stofu ráðuneytis hans) eru vænt- anlegir 6 skuttogarar sem sam- kvæmt lögum eiga að hafa um borð vélstjóra með fullkomnum réttindum. En Þannig mun vera ástatt vestra að nær enginn slíkur réttindamaður fyrirfinnst í hans kjördæmi. Þetta má kallast bágborið ástand. Nær hefði ver- ið fyrir ráðherrann að taka Vest- manneyinga sér til fyrirmyndar og hefja áróður fyrir byggingu stýrimanna og vélstjóraskóla, auk sjóvinnu og fiskvinnsluskóla á Isafirði heldur en að leggja á- herzlu á Menntaskóla á staðnum sem allt er að sprengja utan af sér, og sem fyrirsjáanlega verður ekki annað en útungunarvél fyrir höfuðborgarsvæðið í framtíðinni. Það hefði verið verðugra verkefni í landsfjórðungi, sem byggir af- komu sína nær eingöngu á sjávar- afla að mennta sjómannastéttina og gera hana hæfari til starfa, svo að eitthvað komi í Ríkiskass- ann heldur en að stuðla að því að stéttin líði undir lok, því hvað tekur þá við, þegar hún er öll. Skoðun og viðgerð á gúmmíbjörgunarbátum Dreglar til skipa. Fjölbreytt úrval. Söluumboð fyrir Linkline-neyðartalstöð. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagaröi - Sími 14010 Drifkeðjur og keðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680 Orðsending til áskrifenda Víkingsins Af óviðráðalegum ástæðum er þetta blað nokkuð á eftir áætlun. Mun leitast við að hraða næsta blaði til að bæta þetta upp. 48 Ritstj. VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.