Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1973, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1973, Blaðsíða 2
w CHHANH 4 ui fi w Meir en 50 ár á íslandi Við óskum útgerðarfyrirtækinu Álftfirðingi hf., Súðavík, eigend- um hins nýja glæsilega skuttog- ara, til hamingju með skipið. Þessi nýi skuttogari, sem hlaut nafnið Bessi er systurskip m/s M/s Bessi á reynslusiglingu í Flekkefjord. Júlíusar Geirmundssonar og m/s Guðbjarts. — Það er einlæg von okkar að skipum þessum megi vel farnast. Áðurnefndir skuttogarar eru allir búnir 7AX, 1750 hestafla Wichmann aðalvélum ásamt Wichmann skiptiskrúfu og skrúfuspyrnu. Snúningshfaði vélanna er 375/ sn. mín. 1 dag eru yfir 36.000 Wichmann hestöfl í gangi í íslenzka fiski- skipaflotanum. — Þetta ber ljós- lega með sér traust það og trú, sem útsjónasamir útgerðar- og skipstjórnarmenn bera til Wich- mann vélanna. Við getum einnig afgreitt með stuttum fyrirvara léttbyggðar Wichmann bátavélar í stærðunum að 600 hestöfl. Verð- ið er mjög hagstætt ef samið er strax. Umboðsmenn: EINAR FARESTVEIT & CO. HF., Bergstaðastræti 10, sími 21565. 80X 1023 - 7001 TRONDHEIM - NORWAY - TEL. (075) 31 560 - TELEX 55171 SERVI N

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.