Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 33
8 4. mynd. Polyethylen tilraunatrollið. öll mál eru hin sömu og á nælontrollinu (2. m.). 5. mynd. Höfuðlínuhleri með helztu málum. Augunum á baujuvírnum er fest á miðja höfuðlínuna með um fets millibili. Loks er á það að minnast, að stór troll eru sjaldnast eins þjál við snúninga á togi. Ennfremur er hætta á, að h-hleri óklárist, ef hvellt er snúið. Einnig þetta kom fram á Vigra og var því oft grip- ið til þess ráðs, þegar hvellsnúa þurfti, að hífa að hlerum og snúa síðan. 3. 21 Aflasamanburður. Samanburðarveiðar má fram- kvæma á ýmsan hátt. Þegar tími er knappur er oft leitazt við að toga með öðru skipi á eins sam- bærilegan hátt og kostur er. Þó ber að hafa í huga, að aflabrögð geta oft verið afar misjöfn hjá skipum á sama togi, enda þótt VlKINGUR allt sé gert eins og skip og veiðar- færi af sömu gerð. Á Vigra var tími ekki það naumur, að ástæða væri til að elta sífellt önnur skip, enda þótt oft næðust mjög sam- bærileg tog við önnur skip. Því var sá háttur á hafður, að leitast var við að vera innan um sem flest skip, þó þannig að skip- stjóri og stýrimaður höfðu frjáls- ar hendur, enda er ekki vænlegt að skerða um of athafnafrelsi þessara manna. 1 fyrri ferðinni voru skipin oftast að veiðum á sama svæði, misjafnlega þétt eins og gengur. Var því ákjósanlegt að gera samanburð. I seinni ferð- inni voru skipin dreifðari, enda náðist þá sjaldan samanburður. Næsta aðalatriðið vir saman- burðarveiðar er áætlun afla- magns, svo og vitneskja um tog- tíma. Áætlun aflamagnsins var tiltölulega einföld fyrir þá tóg- ará, sem hafa loftskeytamann. Útsent aflamagn í hverju togi var bókað svo og heildaraflamagn á hverjum tíma. Þessi uppgefni afli er alltaf eitthvað minni en landaður afli. Eftir löndun hvers skips fæst því sá stuðull, sem margfalda þarf uppgefinn afla með til að fá raunverulegan afla í hverju togi. Að vísu má reikná með, að ekki sé alltaf gefið jafnt upp e. t. v. heldur minna fyrst í túr, en slíkt misræmi jafnast þó út. Þá er þess að geta, að við afla þeirra skipa, sem lönduðu er- lendis var bætt 10%, þar sem verr vigtast sem því nemur. Sam- anburður við skip án loftskeyta- manns var að sjálfsögðu örð- ugri. Ekki var um annað að ræða en að taka óbreyttan þann afla, sem gefinn var upp í tal- stöð. Sennilegt er, að sá afli'sé eitthvað minni en raunverulegur afli. Það kann að virðast einfalt að fá upplýsingar um togtíma í gegnum talstöð (örbylgjustöð eða rabbtæki). Þó var það svo, að nokkuð vantar á, að nákvæmar upplýsingar hafi náðst. Kemur það bæði til af því, að hlustun varð aldrei 100% hjá okkur og í öðru lagi vegna þess, að svo mikil örtröð var stundum á bylgj - unni, að ekki var fært að trufla með spurningum um togtíma, og þá einkum, vegna þess að við- skiptin á bylgjunni snerust lang- tímum saman um það, hvernig mætzt skyldi í þoku og/eða nátt- myrkri. Varð því stundum að á- ætla togtíma eftir ýmsum leiðum. Hlýzt af þessu nokkur skekkja, sem þó ætti ekki að vera stór í heild og var frekar leitast við áð halla ekki á samanburðarskipin til að koma ekki með of stórar fullyrðingar um aflagétu til- raunatrollsins. 1 eftirfarandi samanbúrði er samanburðarskipunum skipt í 2 flokka þ. e. „togara“ (skúttogar- 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.