Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 25
Á frívaktinni Það var í undirbúningi stór- veisla í yfirmannamessanum og í forsalnum var bætt við nokkrum fatahengjum. Miði var festur upp og á honum stóð: „Aðeins fyrir yfirmenn". Einhver hafði svo krotað neðst á miðann: „Má einnig nota fyrir yfir- hafnir!“ ák' Þennan frakka verð ég að fá með afslætti, það vantar efsta hnappa- gatið og neðstu töluna! I bandarískri borg lét stúlka taka mann fastan af því að hann kallaði hana kjúkling. Dómarinn lét vega stúlkuna, reiknaði út hvað hún míyndi kosta sem kjúkl- ingur og lét nafngefandann borga þá upphæð í sekt. ák Sýndu mér ferðatöskuna þína .... Ef hótelmerkið hefir verið límt á vinstri hlið töskunnar, þýð- ir það, að auðvelt sé að umgang- ast yður og að þér gefið góða þjónustupeninga. Ef merkið er hægra megin: Það er erfitt að gera yður til geðs. Ef merkinu er stillt öfugt í horni töskunnar: Þér gefið lítilf j örlegt þjóustufé. Þetta er — samkvæmt því er Milano-blað upplýsir — innbyrðis dulmál hjá hótelstarfsmönnum við Riviera-ströndina á Italíu. lgnace Paderewski elskaði hlj óðfærið sitt mest af öllu, en þar næst elskaði hann að spila póker. Á hljómleikaför sinni um Am- eríku hafði hann ætíð með sér í einkajárnbrautarlest sinni hóp af vinum, sem voru bandvitlausir spilarar. Og aldrei hættu þeir að spila fyrr en ferðinni var lokið. Eitt kvöld þegar hann var að skera sér ost til þess að fá sér hressingu að kvöldi, skrapp hníf- urinn til og skar hann í fingur á hægi’i hendi. Hinir hrukku við þegar þeir sáu að honum blæddi. „Þetta er hræðilegt", kveinaði einn þeirra. „Heldurðu að þú get- ir nú spilað?“ „Vitanlega get ég spilað“, sagði Paderewski önugur. „Ég get gefið með vinstri hendi!“ & Voruð það þér, eða systir yðar, sem ég var trúlofaður hérna um árið? Hvorug okkar, það hlýtur að hafa verið hún mamma, já eða amma okkar! ák. Flest fólk er í andlegum skyld- leika við hinn gamla guðfræðing er sagðist ávalt vera tilbúinn að breyta um skoðun, en hann hefði gaman af því, að kynnast þeim er gæti fengið sig til slíks. Snjallt ráö. Michael Gorman, einsog fleiri starfsmenn við aðal póststöðina i Buffalo í New York voru lengi búnir að ergja sig yfir benzín- þefnum sem stóð aftur úr bílun- um er stóðu við stöðvarpalla hjá þeim og komu með eða tóku póst- poka. Stofnað var til samkeppni um hvernig bezt yrði ráðin bót á þessu. Michael hlaut verðlaunin. Ráð hans var „að stöðva mótor- inn meðan afgreiðsla fer fram!“ & Auðmaður nokkur auglýsti eft- ir einkabílstj óra og sagði við fra, sem var meðal umsækjenda: Ég vil ekki nema mjög gæt- inn mann, — mann, sem ekki hættir á neitt“. „Þá er ég einmitt maðurinn, sem yður vantar, svaraði frinn. „Get ég fengið kaupið mitt fyrir- fram?“ fnni í svörtustu var olíukóngur einn arabískur á villdýraveiðum. Hann var nærsýnn, hvað hann auðvitað viðurkenndi ekki. Hvað heitir dýrið, sem ég var núna að leggja að velli? Hann hét Joe Lumbo, yðar há- tign svaraði einn þjóna hans og hneigði sig í auðmýkt. VÍKINGUR 377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.