Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 38
JÓNAS GUÐMUNDSSON: DÖNSK JÓL í SPÍRITUS JÓLASAGA FRÁ BOTWOOD í dag eru jólin og- þú getur næstum greint vonbrigðin í svip- lausum andlitunum. I kvöld mun- um við eins og svo oft áður reyna að hræsna hver fyrir öðrum unz upp úr sýður. Einhverjir okkar kunna samt enn að hn]öi danða- 1 di í þá von, að jólin komi líka til þeirra út í kalt skinið, að þú, svona einmana og skelfdur megir öðlast jólafrið og þá mildu gleði er gerir þessa hátíð svo einstæða. Um borð í Nordvest gekk allt sinn vanagang á aðfangadag. Fyrstu geislar sólarinnar læddust yfir hliðina handan fjarðarins, og það var svo sannarlega jólalegt í skóginum. Ekki vantaði að minnsta kosti jólatrén; þarna skiptu þau milljónum í greni- skóginum, og þau voru skreytt sínu fegursta skarti, nýföllnum snjó, og eldur morgunroðans laugaði þau gulli og purpura. Snemma um morguninn gekk ég upp á Montreal Shipping Off- ice með skýrslur og póst fyrir skipið, en síðan skrapp ég í búð. Ösin í litlu búðinni minnti mig á jólin heima. Síðbúnir verkamenn og konur notuðu formiðdaginn til að ná sér í nauðsvnjar til jólanna og feður leiddu börn sín í dýrð hinnar heilögu hátíðar. Monty, ríkislögreglumaðurinn í Bot- wood var þarna líka og hpilsaði mér hermannlega, og rauði ein- kennisjakkinn hans baðaði nú senn í heimsfrægð og rauðri morgunsólinni. Hann spurði, hvort við ætluðum að eyða jólun- um í Botwood og þegar hann heyrði það, fór hann að segja mér frá jólahaldinu í Kanada og á Nýfundnalandi. — I raun og veru, sagði hann, byrja jólin hjá okkur ekki fyrr en í fyrramálið, þegar við vökn- um, og hann hækkaði róminn, það er að segja hjá þeim, sem á 390 annaðborð vakna. Já. Það vakna nefndega ekki allir Kanadamenn á jóladagsmorgun. Þá eiga börn- in að fá jólagjafirnar sínar og við förum í kirkju. Hann var mjög alvarlegur, og ég heyrði, að menn voru hættir að tala kringum okkur og afgreiðslan hafði svotil stöðvazt í búðinni. Já, hélt hann áfram. Annars eru flestir hér í bænum fullir fram- yfir áramót og siá hvorki siálfan sig né aðra frá því á jólanótt, þar til komið er nýtt ár, og hryggðin leyndi sér ekki í and- liti hins prúða fjallariddara. sem einn mátti berjast gegn spilling- unni í litla hafnarbænum, sem var aðeins fáein hús og spítali. Það mátti næstum heyra saum- nál detta. þótt þreyttar húsmæð- ur og gamalmenni læddust um búðina í leit að munum, og mað- ur las í fölum andlitunum að þau voru sér meðvitandi um spihing- una, sem var að leggja litla þorp- ið í svaðið, og þegar Monty hafði óskað mér gleðilegra jóla, gekk hann hermannlega á braut og lífið í búðinni gekk sinn vana- gang á ný með skvaldri og háv- aða. Ég snaraðist út skömmu síð- ar og fann ekki betur en veröldin skylfi enn undan orðum fjalla- lögreglumannsins. Ég gekk um borð alvarlegur í bragði. Um borð í Nordvest varð jól- anna ekki vart; ekki á yfirborð- inu að minnsta kosti. Menn kepptust við sín daglegu störf, — kannske ögn meira en endra- nær og lestunin var í fullum gangi. Heis eftir heis af pappír var hafið um borð í stórar lest- arnar. Rétt fyrir hádegið tóku verkamennirnir saman, og við lögðum yfir lúgurnar. Við mynd- um ekki sjá þá, fyrr en að tveim dögum liðnum. Þegar ég kom úr landi og hélt til herbergis míns, mætti ég bryt- anum. Hann hafði fengið fjögur jólatré í landi og bað mig að sjá um fyrir sig að láta stóla þau. Þetta var fyrsta merkið um jól um borð í Nordvest. — Já. það eiga að verða ekta dönsk jól hjá okkur, sagði brytinn guðræki- lega, og þau snerust auðvitað mest um mat. einsog geta má nærri. Ég lét timburmanninn stóla trén. Hann prerði þnð fliótt og vel. Tók sex lítra málnín.frar- dollur og fyllti þær af fliótharðn- andi stevpu, einsog notuð er í akkeriskhissin og stevnti trén oní dósirnar. Þetta er nrýðil'eg aðferð og fliótleg. í stað bess að vera að klambra ei+thvað. Trén voru líka mjög stöðug vevna bvngdarinnar. Læt ég þetta flióta með til eftirbrevtni. — Og þevar verið var að drekka eftir- miðdagskaffið kom það svart á hvítu. að jólin væru að koma. í einhverskonar hirðisbréfi frá brvtanum. Þessi boðskannr erki- biskups var heivndnr nnn í mess- unnm sjö og hljóðaði á þessa leið: M/S NORDVEST JTTT.EN 1969 AHe mand samles i Cantains sal- on kl. 1630 nrecis til nddehno- af Julegaver fra sömandsmission, der eftir Julegrog og Cantain Hinrikssen vil önske alle Glæde- lig Jul. JnJe Middan M. 1800 Reiemad a la Norden Gaasestee- m/ rödkaal, Æbler og Svedsker Ris a la Mande m/ Ribs Rödvin, Portvin, Cognac eller Likör Cigarer Kaffe & Jule smaakager Frugt, Nödder, Konfekt Jule morgen Frokost Bacon & æg Jule Frokost Koldt bord m/ smaa varme retter öl, Snaps Likör, eller Cognac Kaffe, kager VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.