Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Qupperneq 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Qupperneq 47
Mynd 2: Torfulóðningar á smokkfiski í Djúpinu á miðjum degi (6. 10.) Togferð, 38 KHz, sendist. 6. menn vissu ekki nógu gjörla hvar trollið var í sjónum. Hlerar reyndust of þungir þannig að trollið opnaðist ekki nógu vel. Toghraði var frá 2,6—3,5 sjm/klst., sem kann að hafa verið of mikið. Smokkfiskafli varð eng- inn í þessari tilraun. Tilraun á skuttogara Áður en tilraunin á Elínu Þor- bjarnardóttur fór fram veltu menn því fyrir sér, hvernig flottroll væri heppilegast að nota. Ekki var í rauninni úr mörgu að velja hvað varðaði troll og möskvastærð. Upplýsingar um þetta atriði liggja ekki beinlínis á glámbekk, en nokkrar teikningar fundust af smokkfiskatrollum (allt botntroll) sem höfðu þetta 100—150—200 mm möskva í vængjum og síðan smækkandi niður í 50—60 mm í Mynd 1: Lóðningar (á togferð) í ísafjarð- ardjúpi að kvöldi 5. 10. 1979. 38 KHz, sendist. 6. a) sntokkfiskur (?), b) Ijósáta og loðnuseiði (?), c) þorskur (?). poka. 1 riti einu fullyrtu helstu smokkfiskasérfræðingar heims að fiskurinn smalaðist illa undan stórum möskva. Því virtist til- gangslaust að nota stóru flotfiski- trollin sem til eru um borð í tog- urum með möskvum í vængjum sem smáhvalir gætu leikið sér að fara í gegnum. Ákveðið var að reyna að toga fyrir smokkfiskinn með svoköll- uðu loðnutrolli. Trollið sem var í eigu Hafrannsóknarstofnunar er flottroll, sem settur hafði verið í poki með 20 mm möskvum og hafði verið notað til þess að toga fyrir þorskfiskaungviði í svo- nefndum seiðaathugunum. Möskvastærð trollsins var annars 200 mm í vængjum og 60 mm aft- ast í belg; höfuðlína 48 m. Trollið var dregið með 2,5 til 3 sjm/klst. hraða. Þegar tilraunirnar hófust fram af Arnarnesinu (í Isafjarðardjúpi) að kvöldi 5. október lóðaði vel á smokkfiski á köflum (mynd 1) og stór floti Ijósumskreyttra báta var á Djúpinu sem drógu smokk í gríð og erg, þannig að sjó- og blekgus- ur stóðu í allar áttir. Að sögn sjómanna var smokkurinn mest á 3—4 föðmum og afli á bát eftir nóttina sagður um 600 kg. Togað var um svæðið alla nóttina við og innan um bátaflotann og er skemmst frá því að segja, að smokkfiskaflinn var aðeins fáeinir ánetjaðir smokkfiskar. Þegar leið á næsta dag þéttist smokkfiskur- inn í geysistórar torfur, sjá mynd 2. Þótt trollinu væri miðað ná- kvæmlega með höfuðlínumæli á þessar torfur varð árangur engu betri en verið hafði um nótt- ina. Af öðrum afla, sem vart varð VÍKINGUR 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.