Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Page 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Page 19
Ragnar Arnason, Háskóla Islands: Um Kanadískar fískveiðar og stjórnun þeirra 1. Inngangur: sæl fiskimið. Mikilvægustu fiski- Undan ströndum Kanada, bæði stofnarnir á vesturströndinni eru í austur- og vesturströnd, eru feng- þessari röð lax, síld og lúða, en veiði ýmissa þorsktegunda fer vaxandi. Við austurströndina veiða Kanadamenn aðallega svip- aðar fisktegundir og við íslend- ingar, þorsk, karfa, ýsu, síld og ýmis konar skelfisk einkum hum- ar. Þar til Kanadamenn tóku sér 200 mílna fiskveiðilögsögu 1. janúar 1977, voru ofangreindir fiskstofnar, einkum á austur- ströndinni, í verulegum mæli nýttir af erlendum þjóðum. Eftir útvíkkun fiskveiðilögsögunnar hefur hins vegar mjög dregið úr erlendum afla á Kanadamiðum, enda þó ýmis fengsæl fiskimið, einkum út af Nýfundnalandi, séu enn utan 200 mílna markanna. Búa Kanadamenn sig nú undir að taka sjálfir þorra þess afla, sem áður féll erlendum þjóðum í skaut. Kanadískar fiskveiðar og skipulag þeirra er áhugavert fyrir íslendinga af að minnsta kosti tveimur ástæðum: í fyrsta lagi eru kanadískar að- stæður á sviði sjávarútvegsmála í mörgu líkara hinum íslensku bæði frá tæknilegu og félagslegu sjón- arhorni. Árlegur heildarafli beggja þjóðanna er áþekkur þó að afla- verðmæti Kanadamanna sé mun meira. Útvegshættir, bæði útgerð og fiskvinnsla er einnig með svipuð- um hætti. Kanadísk fiskvinnsla, bæði á austur- og vesturströnd er í höndum tiltölulega fárra, stórra, aðila. Eignarhald á fiskiskipum er á hinn bóginn mun dreifðara, VÍKINGUR 19

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.