Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Qupperneq 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Qupperneq 26
Nor-Fishing veiðiflota Norðmanna í gegnum árin og sýndu samtökin teikningar og myndir af þeim bátum og skipum sem smíðuð hafa verið. Hér gaf að líta allt frá 7 m hand- færabátum til stórra tankskipa. Samtökin voru stofnuð 1945 og er í dag skipt í 3 deildir: Atvinnu- skipadeild (en það var hún sem sýndi framleiðslu sína á Nor- Fishing), skemmtibátadeild og þjónustudeild. Verkstæði og skipasmíðastöðvar atvinnuskipa- deildarinnar er að finna eftir allri Noregsströnd og er því vel hæf til að þjóna flotanum bæði hvað varðar nýsmíðar og viðgerðir. Björgunar- og hjálparútbúnaður Norska siglingamálastofnunin hefur hannað nýjan björgunar- og vinnubát fyrir fiskveiðiflotann. (Sjá mynd.) Báturinn er sagður Sigbjöm Ivarsen A/S — sýndi líkan og teikningar af 65 feta línu/netabát. Þessi bátur hefur svipuð mál og 2 fyrrnefndar gerðir og er í flestum atriðum eins en hann er þó ekki eins fjölhæfur þar sem þessi bátur er aðeins ætlaður Frá sýningarbás A/S Wichman. Ljósm: greinarhöfundur. Bátur Sjávarútvegsstofnunarinnar í smíðum. M/S Kystfangst. fyrirkomulagi og aðstöðu sem stofnunin taldi vera heppilegast. Auk þess hefur stofnunin oft bent á leiðir sem reyndar hafa verið á kostnað útgerðamanna án þess að vitað yrði um árangur. Því varð stofnunin einnig að hafa bát sem hægt væri að gera út án þess að vitað yrði um það hvort hann skilaði árangri eður ei. Bátinn er hægt að nota á eftirtaldar veiðar: tog, neta, línu og nóta. veiðar, Eitt af markmiðunum með byggingu bátsins var að reyna nýja með- höndlun veiðarfæra og þess vegna er báturinn útbúinn með stórri tromlu á afturdekki sem er ætluð til þess að geyma veiðarfærið og víra sem eru í notkun hverju sinni. (Sjá teikningu og mynd.) Báturinn hefur verið reyndur við tog og netaveiðar og reynst ágætlega, en vegna bilana í gír hefur ekki reynst vera tími til að reyna fleiri gerðir veiðarfæra. Ætlunin er að reyna bátinn við alla ströndina. til neta og línuveiða. Hann gerður fyrir veiðar með sjálfvirkan út- búnað þe Autoline og Autonet. Nýsmíði eða endurnýjun í bát- um af þessari stærð hefur verið ákaflega lítil á íslandi og væri ekki úr vegi að íslenskir skipstjórar og útgerðarmenn kynntu sér nánar þessa kubbslegu en mjög svo fjöl- hæfu báta. Norske bátbyggeriers landsfor- ening sem hefur innan sinna sam- taka um 40 skipa og bátasmíða- stöðvar sem þjónað hafa fisk- 26 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.