Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Page 31
Nor-Fishing gömlu trébrettin. Þau eru létt, sterkbyggð, lyftarfrí, taka ekki í sig vatn, á þau sest ekki bakteríu- gróður og eru viðhaldslaus. Auk þessara vörutegunda sýndi CIPAX fiskikassa og fiskigáma. Niðurlag Lýkur hér með þessu stutta spjalli um Nor-Fishing ’80 en fyrri hluti þessarar greinar birtist í síð- asta tölublaði Víkingsins. Stiklað hefur verið mjög á stóru en höf- undur kynnti sér nær eingöngu norska og íslenska framleiðslu þar sem hann taldi að framleiðsluvör- ur frá öðrum löndum ættu minna erindi til lesenda Víkings þar sem þær eru að öllum líkindum auglýstar af umboðsmönnum viðkomandi fyrirtækja á íslandi. Ætlunin var að gera grein fyrir menntun í skipstjórnun og sjávar- útvegi sem var kynnt á Nor— Fishing, en grein um þetta er mjög birtist síðar þar sem þetta er mjög umfangsmikið efni og því heppi- legra að birta það í sér grein. Gjört í Bergen í septembermán- uði, Friðrik Sigurðsson. 675 lítra fiskikar frá Cipax A/S. 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.