Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Síða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Síða 58
sumir hverjir eru ekki jafn sann- færðir og ég um ágæti stéttarinnar. Yfirleitt eigum við þó nokkuð góð samskipti við flesta þeirra þess á milli, en auðvitað kemur fyrir, að upp úr sýður. Endar þá slagurinn oftast með því, að strunsað er inn ganginn á skrifstofu lögfræðings félagsins, Hjalta Steinþórssonar, og honum afhentar blóðugar leif- arnar til aðgerðar. „Kerfið“ er þó svo seinvirkt, að yfirleitt líða um 2 ár, þar til menn fá leiðréttingu sinna mála, fari þau í hendur lög- lærðra og þaðan í dómstóla. Deilur okkar við vinnuveitend- ur snúast ekki alltaf um launainn- heimtur. Því miður hefur stærsti samningsaðili okkar, L.Í.Ú. neitað að verða við beiðni félagsins um breytta innheimtuaðferð, þ.e. að félagsgjald verði tekið sem hundr- aðshlutfall af launum. Ástæðan, sem þeirgefa upp í umburðarbréfi sínu er einföld og jafnvel skemmtileg: Innheimtu hefur ávallt verið hagað öðruvísi, og því skal henni svo hagað áfram. Það er víst eins gott, að L.Í.Ú stjórnar ekki öllum heiminum. Gamla góða merkið ^^TRETORN Merki stígvélanna sem sjó- menn þekkja vegna gæð- anna. Fáanleg: Með eða án trésóla. Með eða án karfahlífar Stígvélin sem sérstaklega eru framleidd með þarfir sjómanna fyrir augum. EINKAUMBOÐ JÓN BERG3SON H/F LANGHOLTSVEGI 82 REYKJAVÍK SÍMI36579 Að lokum smákveðja og hvatning til útgerðarmanna: Ef sækist þið eftir samastað frá sjómönnum leiðum og rellnum, setjist þá bara sælir að í sumarbústað á Hellnum. Tvcir valkostir 1 Óryövarin bifreid á yfir höföi sér: Tæringu Verörýmun Slæma endursölu Stórfelldan vtögeröarkostnað 2 Ryövarin bifreiö: Hefur trausta vöm gegn tæringu Viöheldur verðgildi sinu Stóreykur endursölu Dregur úrviðhaldskostnaöi Eigandinn býr við: Öryggisleysi Vonbrigði Óánægju Eigandinn: Anægðari ÖruSaú Stoltari Blðjið um endurryðvörn * Sigtúnið - Simi 19400 - Póathólf 220, 58 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.