Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 19
ásamt öörum sérskólum munu jafnframt hafa myndina til afnota. Er þetta fyrsta myndin, sem gerð hefur veriö og veröa geröar fleiri slíkar myndir sem tengjast fisk- vinnslu og markaðsmálum. Sjávarútvegsráðuneytið mun jafnframt halda áfram kynningar- starfsemi meó margvíslegum hætti og þá í samstarfi viö stofnanir og félagasamtök á hverju sviöi. íslenska raösmíðaverkefniö varö norskt Fyrir þrem árum var sett af stað raðlsmíðaverkefni á fiskiskipum og var meiningin aö það yröi íslenskt iðnþróunarverkefni. Sú hefur þó ekki orðið raunin, allavega ekki hvað varðar tækjabúnað skipanna því stöðvarnar sem smíða skipin, fengu mjög hagstætt norskt lán að því tilskildu að þær keyptu öll tæki frá Noregi. Aö sögn forráðamanna Vélaverkstæöis Sigurðar Svein- björnssonar, sem sérhæft hefur sig í smíöi vindubúnaðar, töldu þeir sig hafa góða möguleika á vindusmíói í skipin og unnu ötullega aö því aö geta boðið jafngóða eöa betri vöru en innflutta. Segjast þeir hafa fengið staðfest aó þeirra tilboö væru fyllilega samkeppnisfær við er- lendu tilboðin, bæði hvað varöar verð og gæði, en enn hefur ekki verið gerð pöntun hjá þeim um smíöi í skipin. Myndbönd frá Sjómanna- sambandinu Um þessar mundir er að Ijúka gerð tveggja fyrstu myndbandanna sem Sjómannasambandið stendur aö og ætlar að dreifa um borð í ís- lensk skip, í gegnum sjómannafé- lögin. Hver spóla er eins og hálfs tíma löng og á þeim er fjölbreytt efni, blandað fræöslu- og skemmti- efni, fjármagnað með auglýsingum. MYNDBANOADREIFING SJÓMANNASAMBANDS ÍSLANDS UMSJÓN: MYNDB/ER Á fyrstu spólunni er mynd um hættur þær sem sjófarendur þurfa að vara sig á vegna sæstrengja; þáttur sem tekinn var upp á ráð- stefnu Fiskiðnaóar og sjávarút- vegsráðuneytisins um gæöamál, auk tónlistarefnis o.fl. Á næstu spólu spjallar Hafþór Rósmunds- son, starfsmaður Sjómannasam- bandsins um málefni þess, þar verður myndin sem sjávarútvegs- ráðuneytið lét gera um meöferð á fiski, skemmtiþáttur með Magnúsi og Þorgeiri sem gerður var sér- staklega fyrir sambandið o.fl. Verið er að gera tvo þætti um lífeyrismál sjómanna, þætti um öryggismál og stuttan þátt þar sem lögfræðingur sambandsins spjallar um réttinda- mál. Ætlunin er að gefa út spólur einu sinni í mánuði og verða hverju félagi sendar tvær til fjórar spólur, sem þau síðan láta ganga milli skipanna og endurkalla svo að vissum tíma liðnum. Spólurnar eru eingöngu ætlaöar til sýninga um borð í skipum og bátum. Bobbingar úr gúmmísalla Gúmmívinnslan hf. á Akureyri hefur hafið samstarf við sænskt fyrirtæki, JLP Product og fengið einkaleyfi á framleiðsluvörum þeirra. Fyrirtækið hefur þróað sér- staka tækni viö framleiðslu á gúmmívörum, sem felst í því aö nýttur er gúmmísalli sem fellur til við hjólbarðasólningu. Þessum salla hefur hingað til verið hent, hér á landi, svo við þessa framleiðslu- aðferð er augljós umhverfisvernd. Að sögn Þórarins Kristjánssonar, eiganda Gúmmívinnslunnar hf. er ætlunin að fá allan salla af hjól- barðaverkstæóum á landinu, en hann telur aó það séu um þrjú til fjögur tonn á ári. Einnig hefur Þór- arinn nýtt troll- og netaafganga og blandað saman viö gúmmíið. Bobbingar hafa ekki verið fram- leiddir áður með þessari aðferð og kvaðst Þórarinn vona að skip- stjórnarmenn verói sér innan handar, bæði við tilraunir og meö ráðleggingar um þaö hvernig best er að hafa bobbingana t.d. hvað varðar lögun og þyngd. Bobbingar frá JLP hafa verið prófaðir í togar- anum Harðbak og gefið góða raun. Kvaöst Þórarinn búast vió aö fyrst verði framleiddir 65 kílóa bobbing- ar en möguleiki er að breyta og bæta, eftir ráóleggingum þeirra sem veiðarnar stunda. Þórarinn sagði að nú séu flutt inn til landsins 325 tonn af gúmmíbobbingum ár- lega og verður framleiðsla innan- lands því gjaldeyrissþarandi. Gúmmívinnslan eraö koma sérfyrir í nýju húsnæði á Rangárvöllum, á Akureyri og setja uþþ vélar til fram- leiðslunnar. Búist er við að fram- leiðsla geti hafist um áramót. Sím- inn hjá Gúmmívinnslunni er 96-26776. VÍKINGUR 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.