Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 14
... Guðmundurhaföi þaö ekki fyrirdraum aö stofna kvenféiag Öldunnar, heldurlét veröa afþví... 14 Víkingur var mun árstíðabundnari en nú er. Fyrsti Sjómannadag- urinn ógleymanlegur Á þessum árum var unnið að stofnun F.F.S.Í. og Sjómanna- dagsins og kom Guömundur þarmjögnærri. Fyrsta hugmyndin að þvi að sjómenn sameinuðust um einn fridag, kom frá Henry heitnum Hálfdanarsyni. Hann skrifaði félögunum bréf og var vel tekið ihugmyndina. Fyrsti Sjómannadagurinn var svo haldinn 6. júni 1938 og hann líður mér seint úr minni. Það var ótrúlegt hvað allir voru lukkulegir og hvað rikti mikil gleði þennan dag. Það getur enginn imyndað sér það. Há- tiðahöldin fóru fram á Arnar- hóli, þar sem geysilegur fjöldi safnaðist saman. Um kvöldið var haldið hóf á Hótel Borg og þar var sama stemningin rikj- andi. Guðmundur sá um sölu aðgöngumiöanna, og það var nánast umsátursástand í kringum húsið okkar, og Lauf- eyhlæraðminningunni. Fólk var að reyna aö fá miða bak við, þó að væri uppselt. Eft- ir hófið var dansað og dans- leikir voru í öllum danshúsum borgarinnar i tilefni dagsins. Það voru allir svo ánægðir. Þetta eru skemmtilegustu böll sem éghefveriðá. Mennirnir sem voru í fyrsta Sjómannadagsráðinu eru nú allir dánir. Henry var formaður, fyrstu fimmtán árin, Guðmund- ur var gjaldkeri i fyrsta ráðinu en hætti þvi á striðsárunum en þá sigldi hann meö Júpíter til Englands. S.S.R. og Aldan sam- einast1944 Ég held aö hugmyndin að stofnun F.F.S.I. hafi komið frá ungu mönnunum i Skipstjóra- og stýrimannafélagi Reykja- vikur. Þeir vildu að stofnað yrði sterkt samband félaganna og jaf nframt að félögin sameinuð- ust þ.e. Aldan, Kári í Hafnar- firði, Ægir og S.S.R. F.F.S.Í var stofnað 1937, það var mikill áfangi. Ég man hvað mér fannst samningafundirnir oft langir, þegar þetta stóð yfir, segir Laufey og brosir. Ég var ekki vön svo miklu félagsstarfi en auðvitað skildi ég mikilvæg- ið og sætti mig við þetta. Ekki tókst aö sameina f élög- in fyrr en i nóvemþer 1944 að Aldan og S.S.R. sameinuðust. Það tók sinn tima aö ná sam- komulagi þvi báðir aðilar vildu halda nokkru af sinu. Ungu mennirnir höfðu ákveðnar hugmyndir sem þeir eldri gátu ekki alveg fallist á. Þessi sam- eining var mikil þlóðgjöf fyrir Ölduna, ungu mennirnir urðu brátt i forustusveit félagsins. En þetta tók marga samninga- fundi.segirLaufeyog þrosir. Málgagnfyrirstéttina Guömundur var mikill áhugamaöur um að sjómenn eignuðust sitt eigið málgagn. Um nauðsyn þess hafði verið talað, allt frá upphafi en úr þvi varð ekki fyrr en i júní 1939. Ég man það svo vel, þvi elsta barnið okkar er næstum jafn gömul blaðinu, fædd 24. júni 1939. Guðmundurskildi nauð- syn þess að koma ýmsum mál- efnum sem barist var fyrir, á framfæri við fjöldann, þvi menn mæta mis vel á fundi og hafa ekki alltaf tækifæri til. Reyndar hefur mér fundist sjómenn litlir félagshyggjumenn. Bárður Jakobsson var fyrsti ritstjóri blaðsins, var það i eitt ár en þá tók Guömundur við og var i eitt ár, eða 1941 þegar hann fór á sjóinn aftur. Menn voru strax áhugasamir að kaupa blaðiö og það hefur vissulega verið stéttinni mikils viröi. Sjómannadagsblaðið kom hins vegar út ári áður, eða 1938 og var Guðmundur rit- stjóri þesssl.22ár. Formaður Öldunnar 1958 Eftir stríðið fór Guðmundur aftur á síld og 1947 fór hann til Norðurlandanna að kaupa inn nýja síldarbáta. 1948 eignast hann svo Odd, sem var síldar og flutningaskip og var hann skipstjóri á honum. Þeir önn- uðust flutninga fyrir herinn á hina ýmsu staði á landinu, t.d. var mikið siglt til Hornafjarðar, á Snæfellsnes og vestur á Firði. í land kom hann svo 1956, en hélt áfram flutningunum fyr- ir herinn, leigði skip til þess og sá aö einhverju leyti um flutn- inglandleiðina. í kringum 1960 varð hann afturgjaldkeri Sjómannadags- ráðs og hefur verið það siðan. Það varð svo hans aðalstarf 1972 og þartil hann lést. Hann starfaði líka alltaf i Öldunni, var þar varamaður o.fl. en formaðurfélagsins varð hann 1958 og gegndi því starfi i 12 ár. Árið áður höfðu þeir oröið jafnir i kosningu, Ingólfur Þórð- arson og hann og var dregið um hvor skyldi hljóta embætt- ið. Ingólfur vann og varformað- ur i eitt ár, þetta var hörku barátta. Eftir 1960 varð hann svo forseti F.F.S.Í. i 4 ár. Kvenfélagiö stof nað Það hafði alltaf veriö draum- ur félagsmanna í Öldunni, að stofnað yröi kvenfélag meðal eiginkvenna þeirra. Guðmund- ur hafði það ekki fyrir draum, heldur lét verða af þvi. Hann skrifaði bréf til félagsmanna og boðaði til fundar, sem haldinn var i Grófinni 1, þar sem Flóin er núna.bætirLaufey við. Þar mættu heilmargar konur en ég þekkti aðeins tvær þeirra. Við vorum þrjár sem töl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.