Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 20
— Kafbáturinnvar þarna á sveimi. Ég þóttistsjáskyggni- pípu á honum meöan viö vorum aöbjarga fólkinu... um tekjum en þá var atvinnu- leysið. Menn voru tímunum saman atvinnulausir svo mað- ur þótti heppinn að vera alltaf i skiprúmi. Björguöu353 mönnum Á striðsárunum fór ég eina ferð stýrimaöur á honum Skallagrimi, til Englands. Það var minnisstæð ferö, þvi við björguðum 353 mönnum af enska skipinu Antaniu. Það var skemmtiferðaskip frá White- Star línunni en notaö sem eftir- litsskip í striðinu. Þessi skip voru svo há á sjónum að þau voru beinarskotskifurfyrirkaf- bátana. Þetta var fjórtán þús- und tonna skip. Viö vorum komnir um 186 milurfrá Eyjum þegar skip kom i veginn fyrir okkurog tilkynnti að skip hefði verið skotið niður, 40—45 míl- uri norðurfrá okkur. Skipstjór- inn okkar spurði hvort þeirósk- uðu eftir aðstoð og þeir þökk- uöu fyrir svo við fórum til þaka og fundum þá í bátunum. Þá var skipið ekki sokkið, þaö sökk svona tuttugu minútum eftir að við komum. Það tókst ágætlega að koma þeim um borð, enda ekki slæmt veöur. Þaö varð ansi þröngt þegar allt fólkið var komið um borð i þetta litla skip. Í lúkarnum voru um 80 manns, svo fór að smá hvessa og urðum við að senda þaö niður i kolaþox. Þeir voru i 34 tima um borð hjá okkur, þá kom tundurspillir til móts viö okkur, norðan við Skotland og tók þá yfir til sín. Það má heita tilviljun að þetta lukkaðist. Kaf- báturinn var þarna á sveimi. Ég þóttist hafa séð skyggnipípu á honum, meðan við vorum að bjarga fólkinu. Við fengum allir silfur sigarettuveski að launum fyrir björgunina og skipstjórinn áletraðgullúr — umhaustiðvar hann sæmdur M.B.E. orðunni sem er ein æðsta orða Breta. Þetta var eina sérstæða atvik- ið sem ég lenti i til sjós, annars hefur þetta gengið til hjá mér likt og öðrum mönnum. Það koma fyrir ýmis atvik sem ekki er orð á gerandi — nema menn séu aö skrifa ævisögu sína, og Guöjón hlær eins og það væri það siöasta sem honum dytti í hugaðgera. Nótabassi hjá Færeyingum Straxeftirað ég kom úrtúrn- um á Skallagrimi, fór ég norður til Akureyrar á færeyskt skip. Ég var tvö sumur með færey- ingum, þaö voru indælis menn. Ég var einn Islendingur fyrra sumarið en við vorum þrír það seinna. Ég var nótaþassi, sem Söfnunarsjóð íslands. Það er ekki afturkræft fé, en þorgaður hluti af vöxtunum árlega. Þessu fé var varið til að styrkja ekkjur fyrir jólin og menn sem urð.u frá vegna heilsuleysis eða slysa. Seinna meir var stofnaður Styrktar- og sjúkra- sjóður Öldunnar sem er öflug- ur sjóður og notaöur fyrir fé- lagsmenn. Vextirnir af gamla sjóðnum voru áfram notaðir til jólagjafanna, auk smá fram- lags frá hverjum félagsmanni. Þetta var svona rétt til að sýna lit á að þær væru ekki gleymd- ar, þessar konur. Var í raun enginfjárhæö. Ég hafði ánægju af að kynn- ast þessum manneskjum og þeim þótti vænt um að f á þessa aura. Það sagði mér ein að hún notaði þá fyrir sjálfa sig, það væri eins og jólagjöf frá mann- inum sínum. Sumar konurnar voru orðnar útslitnar mann- eskjur, höfðu misst mennina sina á besta aldri, þeir höföu drukknað eöa farist af slysför- um á sjónum. En þær höfðu komið upp sínum börnum, eignalausar flestar — verö- bólgan hef ur séð fyrir þvi. — Varekkioftfjölbreyttfé- lagslíf iöldunni? — Það var svona upp og ofan. Árshátíðir voru haldnar fyrstu árin eftir að ég gekk i fé- lagið en síöan lögöust þær nið- ur. Félagsvist var spiluð árum saman, ég sá um það lengi vel, var í skemmtinefnd sem svo var kölluð. Við spiluðum hing- að og þangaö um Pæinn, yfir- leitt á sunnudagseftirmiödög- um. Ég man við byrjuðum i Grófinni 1, vorum i Oddfellow, Félagsheimili iðnaöarmanna, Breiðfirðingabúð, Lindarbæ og viðar. Það var þó nokkur vinna við þetta. Gallinn var þara sá aö minnst af þessu voru fé- lagsmenn. Mér þótti það mjög leiðinlegt. Þeir komu kannski nokkur skipti, en mest var þetta hópur af fólki sem hefur gaman af að spila félagsvist en þar á meðal er ég sjálfur, Guð- jón borsir og fær sér í nefið úr silfurtóbaksdósinni sem hann skilursjaldanviðsig. Eitt af þvi sem kom frá gömlu mönnunum voru jólatrés- skemmtanir. Við héldum þeim uppi árum saman, í félagi við Stýrimannafélag íslands. Svo var þetta orðið ill mögulegt, fé- lagið átti ekki eigiö húsnæði og veitingamennirnir náðu þessu einhvern veginn af okkur. Okk- ur kom saman um að leggja þetta niður, en það er hægt að takaþettauppaftur. — Aðlokum.Guðjón? — Mennirnir sem stóðu að stofnun Öldunnar, hafa verið miklir hugsjónamenn. Þeirra merki hefur veriö haldið all vel uppi, en mér finnst yngri menn mega taka þá sér til fyrirmynd- ar. 20 Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.