Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 53
Smásaga Hafliöi Magnússon, Bíldudal: Státinn stýrimaður í byrjun hafði ekki tekist að ráöa aðra á bátinn til netaver- tiðar en skipstjóra, stýrimann, annan vélstjóra og kokkinn. Þeir komu sinn úr hverri áttinni og þekktust ekki fyrir. Það var erfitt að fá menn á skip um þetta leyti og þvi var oft merki- legra samansafn i áhöfnunum, en þegar betur áraði. Menn komu úrýmsum atvinnugrein- um og höfðu aldrei á sjó farið, sumir höfðu drukkið sig út úr öðrum störfum og prófuðu þá sjóinn, aðrir höfðu aðeins drukkiö. Fljótlega hófst þessi fjögra manna hópur að útbúa veiðar- færi, setja kúlurog steina á net, splæsa færi og sjerta og festa kaðallykkjur í belgi. Fæði höfðu menn á meðan á hóteli bæjar- ins. Skipstjóri var miöaldra mað- ur, hið mesta prúðmenni. Ann- ar vélstjóri var togaramaður og haföi ekki veriö áður á veiðum með þorskanet. Kokkurinn var fyrrverandi þjónn og ákaflega slæmur á taugum, en stýri- maður var um sextugt, nokkuð sterklegur og samanrekinn og fljótlega kom i Ijós, að þar var um stórmerkilegan kvist að ræöa. Flann var spurður um hve stór skipstjórnarréttindi hann hefði. „Ég hef þrjátíu tonna próf, en hundrað og tuttugu tonna lær- dóm og gæt vel siglt Pentilinn i góðuveðri." Menn litu þýðingarmiklu augnaráöi hver á annan. Fljótt kom i Ijós að stýrimað- ur kunni litiö og ekkert til verka, þó að hann þættist þaulvanur á netaþátum. „Ég held að hann sé alger- lega klikkaður,“ sagði kokkur- inn. „Hann er kannski ekki alveg vitlaus," sagði annar vélstjóri. Hann er svona á tuttugu og þremurellefu." Stýrimaður af öðrum báti staldraöi við að spyrja frétta. „Hvernig gengur að ráða mannskap?" spurði hann. „Alveg prýðilega,“ svaraöi stýrimaður. „Þaðvantarekkert nema hásetana. Þetta eru allt stórembættismenn, sem þú sérðhéma." Það þótti all nokkur vöntun á Víkingur 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.