Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 57
Betra að mæta vel í Skyldunni Eitt sinn þegar Ásgrimur erindreki SVFÍ var á ferö á Suðurnesjum þeirra erinda að hvetja skipstjórnarmenn til aö mæta vel í Tilkynningaskyld- unni, vildi svo til að hann hitti fyrir i brúnni skipstjórafrúna en ekki skipstjórann þar eð hann hafðibrugðið sérfrá. Frúin spurði hverra erinda erindrekinn kæmi og sagði Ás- grimur henni það. Spurði þá frúin hvort karlinn sinn mætti ekki vel í „Skyldunni" og kvað erindrekinn svo vera. Þá sagði frúin þessi eftirminnilegu orð. „Látiö þið mig bara vita ef hann mætir ekki i Skyldunni, hann sefur þá ekki hjá mér þá nótt- ina.“ Meðfylgjandi teikning sýnir hvernig Ólafur Thorlacius sjó- kortateiknari sér þessa at- burði fyrir sér og mætti hún verða öðrum til aövörunar eða skemmtunar. METTI HAMN EKKI 1 SKTIDUNNI l.DAG? NÚ,,HAt|N .SEF.UR, Þa ekki hja mer i nott! FRÍVAKTIM Steinn Steinarr bjó einu sinni i hinu fræga Unuhúsi. Þá var Erlendur, sonur Unu eigandi hússins, og bjó á efri hæðinni. Kvöld eitt varð hávaði mikill og þvarg niðri hjá Steini útaf einhverju, sem átti aö hafa horfið. Erlendur kom þá niður, og er hann heyrði, hvað um var að vera, sagði hann: — Út með ykkur alla sam- an! Hér á enginn að vera, sem hefur eitthvað til að láta stela frá sér. Einn af þeim sem komst lifs af, þegar togarinn Jón Forseti fórst, var spurður, hvort hann hefði verið kunnugur tilteknum manni, sem var skipverji á tog- aranum. — Já, já, sagði hann, — Það var ágætur maður. Ég þekkti hann vel. Hann fórst með mér á Jóni Forseta. Guðmundur læknir var greiða- maður á áfengisseðla, ekki siðuren annað. Einu sinni á bannárunum kemur maður úr Dölum og bið- ur hann um lyfseðla fyrir sig og nokkra kunningja sína. Meðal þeirra var Hildiþór á Harra- stöðum, sem reyndar var nýlega dáinn, en haföi þótt gott í staupinu í lifanda lífi. Guðmundur hafði frétt lát Hildiþórs, lætur að visu lyf- seöil út á nafn hans, en segir um leið: — Og drekkurhann enn. Steini litli sat i strætisvagni með mömmu sinni. Andspæn- is þeim sat feikilega há og dig- urkona. Steini litli starði lengi högg- dofa á konuna, sneri sér svo að mömmu sini og spuröi: — Er þetta allt saman einn kvenmaður. Víkingur 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.