Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Page 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Page 25
Theodóra Thoroddsen: FORMA NNS VÍSUR Nú skal halda á holan sjá, hækka faldþó svifti rá, beita valdi brimin há, boöa skvaldri sneiöa hjá. Oft eg sótti ofan í haf íægis tóttir jötnaskraf, vænst mér þótti vífum af versins dóttir hvíttmeö traf. traf. Mfn er spá og mesta þrá aö megi eg fá aö hvíla hjá unni blá á opnum sjá, æfistjái skilinn frá. STÖKUR Beri þig flaumiö fram um vaö, faröu á djúpiö státinn, og svo er ei vert aö súta þaö þó svolítiö gefi' á bátinn. Gleöisjóinn geyst ég fer, þó gutli sorg und kili. Vonina læteg Ijúga aö mér og lifi’ á henni’ íbili. Gegnum brim og báru her beiti’ eg lífsins nökkva; og efeg hleypi á huliö sker, hlægirmig aö sökkva. Förlastmáttu fót og hönd, fúinn þáttur bindur önd. Viö heiminn sátteg held frá strönd, hafiö erblátt viö sólar rönd. HAFÞRÁ (John Masefield) Mig seiðir og lokkar einsemd himna og hafa og hjarta mittþráirskip og leiftrin, sem stjörnur stafa, og vindanna gnauö íseglum og rám, og súöir, sem titra, og sólmóöublikin, sem lognkyrra morgna viö hafsbrún glitra. Mig seiöir hafiö á ný, þvi aö brims og bálviöra raust á bergmál í leynum míns hjarta og ómar þar viönámslaust. Og hugur minn þráir byrsælan dag meö björt og stormhrakin ský, meö bölmóöug sjófuglskvein og freyöandi sæva gný. Mig seiöirhafiö á nýmeö farmannsins flökkulíf um fiskanna torröktu slóöir, og storm eins og hvassbrýndan hníf, Og hugur minn þráir vini, sem vísum og sögum unna, og væran, draumlúfan svefn, þegar skipiö er ráöiö til hlunna. Þýöing: Karl ísfeld. 25 Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.