Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 56
Hinn stóri heimur Þessi skemmtilegi og fróðlegi fréttapistill frá Seyðisfirði birtist í danska blaðinu lllustreret Tidende í maí 1885. Við vitum ekki nafn höfundarins. Á síðustu árum er Seyðisfjöróur að mestu orðirm norskur fjörður. Öll austur- ströndin er undir- lögð af hinum stóru síldar- verkunarstöðvum Norðmanna, sem eru að verða um- fangsmeiri en upprunalega kauptúnið á Tanganum. Víkingur 56 Seyðisfjörður um 1860, eins og enskur maður að nafni Sym- inginton sá hann. Síöustu fréttir frá Seyöis- firöi segja frá stórslysi þar, aö morgni hins 20. febrúar, 1885, þegar hluti bæjarins eyöilagöist i snjóflóði. Fjöldi bygginga, sem voru undir fjallshliöinni, gjöreyöi- lagöist og nokkur timburhús utar á ströndinni bárust út á fjöröinn og vöknuöu íbúarnir upp viö þaö aö sjórinn féll inn um gluggana. Alls munu 14 hús vera eyðilögð og 24 manns hafa farist. Seyðisfjörður skerst all- langt inn í austurströnd is- lands. Hann er girtur háum fjöllum, þar sem snjó tekur aldrei upp. Fjöllin eru i stöllum eins og annars staðar á ís- landi en eru óvenjulega há og minna mjög á fjöllin í norsku fjöröunum. Á siðustu árum er Seyðisfjörður aö mestu orö- inn norskur fjöröur. Öll aust- urströndin er undirlögö af hin- um stóru sildarverkunar- stöövum Norömanna, sem eru aö veröa umfangsmeiri en upprunalega kauptúniö á Tanganum. Byggöirnar tvær eru aðskildar af breiðri á, sem ófær er nema á hesti. Kaup- túniö á tanganum, sem heitir Fjaröralda, er vinalegt baöaö i sól, meö grænklædd fjöll aö baki. Mest ber á gráum og rauðum timburhúsum og dreifðum bæjum hróflaö upp úr timbri og torfi. Gatan fylgir ströndinni, breiö og malborin og er aö mestu þakin salt- fiski, sem breiddur er til sól- þurrkunar. Þaö gefur sér- stæðan ilm yfir bæinn og hæf- ir umhverfinu. Mest er um sólskinsveöur á sumrin og þvi veröur úppi fótur og fit að morgni þegar lágskýjaö er og snjóaö hefur i fjöll. Þá kepp- ast allir viö aö taka saman fiskinn og stakka undir þak, til þess aö regnið bleyti hann ekki aftur. Þess utan er rólegt viö fjöröinn. Menn eru ekki að jafnaði i kapphlaupi viö tímann hér. Þaö er helst ef gufuskip er væntanlegt eða einhver skonnorta bæjarins, sem siglirtil Englands, kemur eöa fer og ávallt er kvödd og henni heilsað meö 3 skotum úr litlu kanónunni póstmeistar- ans. Seyöisfjöröur er þó mun nær umheiminum en flestir aðrir staöir á landinu, þar sem póstur berst aðeins 7 til 8 daga gamall meö gufuskipinu frá Stavanger. Þegar líóur á daginn kemur fólk úr sveitun- um til kaupstaöarins. Hér eru stórar byggöir inni i landinu. Í kaupstaönum eru merkilegir hlutir. Þar eru götur veglegar, sem er nokkuð annaö en hinir venjulegu hestatroöningar. Gatan liggur aö visu þvert yfir óþrúaöar árnar en þaö skiptir ekki máli, menn hugsa hvort eö er ekki um annan farar- skjóta en hestinn. Bændur koma riöandi einn og einn, eöa i hópum. Einn kemur meö hestalest, til þess aö kaupa timþur. Nokkur borð fara i klyf á hvern hest og eru flutt þannig 5 milna veg til héraös. Annar bóndi kemur meö kú til hótelsins. Hann hefur spennt hest sinn fyrir kúna og komiö henni þannig úr sporunum. i kaupstaönum eru aðeins fáir hestar. Þeir eru i sveitinni viö heyhiröinguna, annars væru þeir skokkandi á milli hús- anna ásamt hinum litlu grimmu hundum. Þaö er friö- samt og fagurt mannlif á Tanganum. Berist taliö aö skriðuföllum og slýsförum á fögrum, kyrrum sumardegi er erfitt aðtrúasliku. Hinn stóri heimur er viös fjarri og áhuginn nær venju- lega ekki út fyrir hina fjóra fjallavegi. Þvi meira beinist áhuginn aö djúpinu, i þaö minnsta aðaláhuginn, af því aö hann snýst um síldina. Hann tendrast hvert kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.