Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 5
Ritstjórnargreinar Frídagur sjómanna Otímabær fjárfesting Á þingi FFSÍ fyrir tveimur árum voru þingfulltrúar sammála um aö Sjómannadagurinn yröi aö vera lögskipaöur frídagur og sumir meö- mæltir því aö laugardagurinn væri þarinnilíka. Meö þetta veganesti fór stjórn FFSÍ í ráöamenn, bæöi þingmenn og ráöherra. Allir höföu skilning á þessu máli og sumir þeirra töluöu um aö þeita sér fyrir því, meö því aö flytja lagafrumvarp. En nú tveimur árum seinna þegar búiö er aö halda upp á daginn tvisvar er hann ekki enn oröinn lögboöinn fridagur. Viö sjómenn teljum aö mátt heföi klára þetta á síöasta þingi, en skiln- ingur ráöamanna sem virtist svo mik- ill á sinum tima, viröist eingöngu hafa veriö á yfirþoröinu og þeir fáu þing- menn, sem telja sig til sjómanna, hreyfa hvorki legg né liö í þessu máli. Spurningin er: Veröa sjómenn aö bíöa eftir nýjum kosningum til aö sjá hvort ekki komi ný andlit á þing, því ekki þýöir aö fara aftur í gömlu and- litin, sem ekkert gátu gert á tveimur árum. Sem betur fer er skilningur út- geröarmanna meiri á þessu sviöi en ráöamanna. Sést þaö á því aö alltaf fækkar skipum á veiöum á Sjó- mannadaginn. Krafa okkar sjó- manna er sú aö öll skip, sem þaö geta, eigi aö vera ílandi á frídegi sjó- manna — Sjómannadeginum. Nú er aö renna upp sá tími að allir sem geta látiö breyta skipum sínum í frystiskip eru aö byrja aö fram- kvæma það eöa búnir. Þegar byrjaö var aö kaupa skuttogara inn í landiö höföu menn áhuga á þessu sama en þá var sú stefna aö allan fisk ætti að koma meö aö landi því aö þessi tæki væru keypt til aö halda uppi vinnu í sem flestum þorpum og kauptúnum landsins. Nú viröist þessi forsenda hafa breyst. Ég tel aö stjórnvöld eigi aö setja reglur um hvaö mörg skip megi vera frystiskip. Þaö hlýtur að vera þjóöinni mjög dýrt eftir þessa uppbyggingu á frystihúsum um allt land og þann fjármagnskostnaö sem búiö er aö leggja í, ef öll skip fara aö vera meö frystihús innanborös, sama hve lítil þau eru. Áöur en þetta fer í ógöngur þarf aö koma skipulagi á þessi mál og setja reglur um leyfis- veitingu fyrir slíkum breytingum skipa, ella leggjast frystihús í landi niöur. Þaö hlýtur aö taka þjóðina langan tima aö nýta þá uppbyggingu sem búiö var aö gera. Þaö er svo með okkur íslendinga, aö ef eitthvaö gengur vel ætla allir aö vera ríkir á því sama. Meö skipulagsleysi eyöi- leggjum viö hver fyrir öörum, þess vegna þarf aö setja reglur um hvaö mörg skip eiga aö landa ífrystihúsin í landi, ella veröum viö aö súpa seyöiö af ótímabærri fjárfestingu, enn einu sinni. Víkingur 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.